Heimilisritið - 01.09.1948, Blaðsíða 37

Heimilisritið - 01.09.1948, Blaðsíða 37
Hjálp varð hún að fá með ein- hverju móti, en þó gat hún ekki farið' út úr herberginu. Hún gekk út að glugganum. Hún bjó á fjórðu hæð. Það var logandi á götuljóskerunum og einn og einn vegfarandi geklc fram hjá eftir þessari fáförnu götu. Bara að hún gæti nú vakið athygli eins eða annars vegfarandans! Loks gekk hún að skrifborð- inu og skrifaði á bréfmiða: „Gjörið svo vel að hjálpa kven- manni á fjórðú hæð! Gangið upp brunastigann!“ Hún lét miðann í umslag og gekk út að glugg- anum. Þegar næsti maður kom gang- andi, fleygði hún bréfinu til hans. Það féll beint fyrir fram- an fæturna á honum, og hann leit upp til að sjá hvaðan það kæmi. Sonja teygði sig út um gluggann og veifaði ákaft til hans. Hann opnaði bréfið, las það sem hún hafði skrifað, hristi síð- an höfuðið, veifaði kankvíslega til hennar og hélt leiðar sinnar. Sonja varð rauð upp í hárs- rætur af blygðun yfir misskiln- ingi hans og skrifaði annað bréf. Að þessu sinni lét hún marga karlmenn ganga fram hjá, áður en hún fékk kjark til að reyna á ný. Maður sá, er hún að lokum valdi, gekk hægum skrefum og heldur spjátrungslega, sem gaf til kynna, að hann væri ungur. Hann hafði komið auga á hana, áður en hún fleygði bréfinu, og það var kannske það, sem gaf henni þor til að láta það detta. Hann las bréfið, setti upp svip og gerði sig líklegan til að halda áfram. En svo veifaði hann til hennar og nálgaðist brunastigann. Sonja söng nú hærra en áður, svo síður heyrðist í björgunar- manninum á leiðinni upp. Henni fannst biðin ætla að verða eilíf. Hún skrifaði með stórum bókstöfum á blað: „Lát- ið sem þér séuð maðurinn minn, þangað' til ég get gefið yður skýr- ingu á því“. — Loksins komu svartir lokkar í Ijós í gluggan- um. Sonja lagði fingurinn á var- irnar, sem merki þess, að hann yrði að fara hljóðlega. Hann kinkaði kolli til samþykkis. Þegar hann var kominn inn í herbergið, hélt hún blaðinu fyrir framan hann og opnaði og lok- aði dyrunum. „Gott kvöld, Emil“, sagði hún. „Gott kvöld, ástin mín“, svar- aði hann á þann hátt, sem gaf til kynna, að hann skorti sízt æf- ingu, „ég tafðist á skrifstof- •iC unni . Hann var snotur, ungur mað- HEIMILISRITIÐ 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.