Heimilisritið - 01.09.1948, Blaðsíða 48

Heimilisritið - 01.09.1948, Blaðsíða 48
Frank lagði eyrað aftur við flöskuna. „Hleypið mér út. Ó, hleypið mér út. Eg skal . ..“ „Lætur hann alltaf svona?“ spurði Frank. „Sennilega“, sagði gamli mað- urinn. „Eg get varla sagt að ég hlusti á liann“. „Það virðist fremur hart“, sagði Frank samúðarfullur. „Ef til vill", sagði gamli mað- urinn. „Þau virðast elckert hrif- in af flöskum. En ég er það. Þær heilla mig. Eg, til dæmis (6 „Segið mér“, sagði Frank. „Er hann í raun og veru alveg mein- laus?“ „Já. já“, sagði sá gamli. „Mikil ósköp, já, já. Sumir segja, að þau séu brögðótt — austurlandablóð' og allt það — en hann sýndi mér aldrei neitt slíkt. Eg var vanur að hleypa honum út; hann gerði sín verk, síðan fór hann aftur á sinn stað. Hann er afar dugleg- ur“. „Hann gæti útvegað mér hvað sem væri?“ „Nákvæmlega hvað sem væri“. „Og hvað viljið þér fá mikið fyrir hann?“ sagði Frank. „0, ég veit ekld“, sagði gamli mað'urinn. „Fimmtíu milljónir króna, til dæmis“. „Á það ekki til. En, ef hann er eins góður og þér segið, gæti ég keypt hann með afborgun- um“. „Gerir ekkert. Látið mig fá fimmkall. Eg hef allt, sem ég þarfnast. Á ég að pakka honum inn fyrir yður?“ Frank greiddi fimmkallinn og flýtti sér heim með sína dýr- mætu flösku, dauðhræddur um að brjóta hana. Jafnskjótt og hann kom inn í herbergi sitt, tók hann úr henni tappann. Ut streymdu undraverð kynstur af óþrifalegum reyk, sem samstund- is varð að stórum, feitum aust- urlandabúa, sex fet á hæð', með arnarnef, hvítt í augum, margar undirhökur, og einna líkastur kvikmyndaframleiðanda, nema hvað hann var stórvaxnari. Frank var í dauðans vandræð- um með að segja eitthvað og bað um austurlenzkar kræsingar á borði fyrir framan sig. Þegar hann hafði jafnað sig ofurlítið, tók hann eftir því, að réttirnir voru þegar fyrir fram- an hann, framúrskarandi ljúf- fengir, og framreiddir á gulldisk- um, fagurlega útskornum og gljáfægðum. Það' er smáatriði eins og þetta, sem eru svo ein- kennandi fyrir fyrsta flokks þjóna. Frank var hrifinn, en stillti sig. „Gulldiskar eru auð- vitað ágætir“, sagði hann, „en nú skulum við samt snúa okkur að öðru. Ég þarf að fá höll“. 46 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.