Heimilisritið - 01.09.1948, Qupperneq 58

Heimilisritið - 01.09.1948, Qupperneq 58
lampann á náttborðinu. Utaná- skriftin var til hans. Marshall kom hlaupandi inn í herbergið. „Hvað er að Lindu? Hvað gengur að henni?“ Poirot sneri sér að Marshall. „Reynið að ná í lækni — haf- ið hraðann á. Eg er bara hrædd- ur um, að það sé um seinan“. Hann tók umslagið og opnaði það. „Eg held að þetta sé réttasta leiðin, úr því sem komið er. Biðj- ið föður minn um að reyna að fynrgefa mér. Eg myrti Arlenu. Eg hélt að ég yrði ánœgð — en það varð ekki. Eg er sárleið á öllu“. III. ÞAU VORU samgn komin í setustofunni — Marshall, Red- fern, Rosamund og Poirot. Þau sátu þögul og biðu. Neasdon læknir kom inn. hann sagði: „Eg hef gert það sem hægt er. Hugsast getur að hún lifi það af, en því miður verð ég að segja — það er vonlítið“. „Hvar hefur hún náð í þetta?“ spurði Marshall. Neasdon kallaði á þernuna. Hún var grátbólgin. „Segið okkur frá því sem þér vitið“, sagði læknirinn. „Eg hélt ekki — alls ekki, að 56 það væri neitt athugavert. Hún var inni í öðru herbergi, yðar, frú Redfern. Hún tók glas, sem var hjá þvottaskálinni. Henni varð dálítið hverf við, þegar ég kom inn, og ég íurðaði mig á því að hún skyldi vera að taka þetta, í yðar herbergi, en hugs- aði sem svo, að það gæti verið eitthvað, sem hún hefði lánað yður. Hún sagði: „Já, það er þetta sem ég var að gá að“, og svo fór hún“. Christine sagði í hálfum hljóðum: „Svefnskammtarnir mínir“. „Hvernig vissi hún um þá?“ sagði læknirinn. „Ég gaf henni einn skammt, kvöldið eftir — atburðinn. Hún sagðist eklci geta sofið. Ég man að hún spurði hvort einn myndi nægja, og ég sagði að þeir væru mjög sterkir, einn myndi nægja henni, og að ég hefði verið vör- uð við að taka meira en tvo, í mesta lagi“. „Hún hefur ætlað að vera viss“, sagði Neasdon. „Hún hef- ur tekið inn sex“. „O, það er mér að kenna“, sagði Christine kjökrandi. „Eg hefði átt að læsa þá niður“. Læknirinn yppti öxlum. „Það hefði verið skynsamlegra“. „Það er engum að kenna“, sagði Marshall. „Linda vissi hvað hún var að gera. Þetta hef- HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.