Heimilisritið - 01.09.1948, Qupperneq 62

Heimilisritið - 01.09.1948, Qupperneq 62
Rosamund Darnley. „Ungfrú Darnley segist hafa farið frá Sunny Ledge, þegar klukkan var tíu mínútur yfir ellefu. Hún seg- ist hafa séð’ yður vera að skrifa í herbergi yðar. En einmitt um það leyti fór Gardener upp í gistihúsið, í þeim ertndum að sækja hnykil fyrir konu sína. Hann varð ekki var við ungfrú Darnley. Það er athyglisvert. Maður gæti freistast tíl að halda, að hún liafi farið talsvert fyrr frá Sunny Ledge en hún sagði, og verið að skrifa á rit- vélina um þær mundir. Það' er enn eitt grunsamlegt atriði. Þér sögðust hafa séð ungfrú Darn- ley í speglinum, þegar hún leit inn í herbergi yðar. En þann dag var ritvél yðar og pappírar á skrifborði, sem stendur úti í horni, en spegillinn er á milli glugganna. Svo þar fóruð þér með rangt mál. Seinna færðuð þér ritvélina á borðið undir speglinum; en það var of seint, því ég hafði þá gengið úr skugga um, að þið hefðuð bæði logið um þetta atriði“. Rosamund Darnley sagði lágt, en skýrt: „Þér eruð djöfulsins klækja- refur!“ Hercúle Poirot hækkaði róm- inn: „En elcki eins djöfullegur og klækjóttur og sá, sem myrti Ar- lenu Marshall! Við skulum líta á það nánar. Hvern álitum við öll, að Arlena Marshall ætlaði að hitta þá um morguninn? Það var PatricJc Redfem. Hún fór ekki nauðug. Það sá ég strax á svip hennar. Nei, það var elskhugi, sem hún fór til móts við. Já, ég var viss um, að það væri Patrick Redfern. En rétt á eftir kom Redfern niður á ströndina. Hvernig víkur því við?“ Patrick Redfern sagði gremju- lega: „Einhver óþokki hefur notað nafnið mitt“. Poirot sagði: „Þér voruð áberandi órólegur yfir því, að hún skyldi ekki koma; of áberandi. Það er mitt álit, Redfern, að hún hafi farið til Pixy Cove, í þeim tilgangi að hitta yður, að hún hafi liitt yður þar, og að þér hafið myrt hana, eins og þér voruð búnir að ráð- (jera“. Patrick Redfern starð'i á hann. Hann sagði, með uppgerð- ar kýmnisblæ í röddinni: „Svo þér eruð genginn af göfl- unum, eða hvað? — Ég var á ströndinni, þar sem þér sjálfur voruð viðstaddir, þangað til ég fór í bátnum með ungfrú Brewster“. (Framhald í næsta hefti). 60 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.