Heimilisritið - 01.09.1948, Síða 65

Heimilisritið - 01.09.1948, Síða 65
Krossgáta Ráðningar á krossgátu þessari, ásamt nafni og heimilisfangi sendanda, skulu sendar afgreiðslu Heimilisritsins sem fyrst í lokuðu umslagi, merktu: „Krossgáta". Áður en næsta liefti fer í prentun verða þau umslög opnuð, sem borizt hafa, og ráðningar teknar af handahófi til yfirlest- LÁRÉTT: 1. lofar — 7. dauð- yflisleg — 13. manna — 14. geymir — 16. hopp og hí — 17. farkostur — 18. eim- ur — 19. afbragð — 21. söngs — 23. hegðað — 24. skammstöfun — 25. bersýnilegar — 26. töluröð — 27. þrír eins — 28. fer á veiðar — 30. sama og 14. lár. — 32. beita — 34. tímabil — 35. steinefni — 36. framferði — 37. tvíhljóði — 88. renna-----40. beizkur — 41. nágrannar — 43. ljósleit — 45. handsama — 47. hundruð ára frumefni — 50. fönn — 52. timburúrgang- ur — 53. ástríða — 55. mæla — 56. auk — 57. illvilji — 59. sær — 61. kæra — 62. ílátið — 63. vægrar. LÓÐRÉTT: 1. brotnar — 2. launung — 3. ei — 4. afhenda — 6. á skipi — 7. guð — 8. tveir skyldir — 9. marrar — 10. skáldaði — 11. fljótið — 12. ánægðrar — 15. mittið — tus. Sendandi þeirrar ráðningar, sem fyrst er dregin og rétt reynist, fær Heimilisritið heimsent ókeypis í næstu 12 mánuði. Verðlaun fyrir rétta ráðningu á síðustu krossgátu hlaut Ásthildur Björnsdóttir, Lækjargötu 6. 20. atorkusamur — 21. belta — 22. eyða — 23. áburðargeymslurnar — 29. hlass — 30. háspila — 31. fæða — 82. hamagangs — 33. að — 34. hvílir — 37. sjaldgæf — 39. peningana — 42. þéttar — 43. lofttegund — 44. tónverk — 46. ofsi — 47. forföðurinn — 48. rödd — 49. vísa — 51. verkfæri — 54. fjær — 58. danskt persónufornafn — 59. hvað — 60. skamm- stöfun — 61. matarveizla. HEIMILISRITIÐ 63

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.