Heimilisritið - 01.09.1948, Side 66

Heimilisritið - 01.09.1948, Side 66
— Nci, ég vil ekki láta lœkninn líta á mig í dag — ég lít svo œgilega illa út. — Svör við dægradvöl á bls. 62 Völundarhúsið. Smámynt. Þrír 25-eyringar, fjórir 10-eyringnr og fjórir 2-eyringar; alls kr. 1.23. Spumir. 1. Jónas Hallgrímsson. 2. Beograd. 8. Kantínur. 4. Tíu. 5. Nei, rétt er að segja „ég hlakka til". Ráðning á ágúst-krossgátunni LÁRÉTT: 1. hringur, 5. farnast, 10. ár, 11. lá, 12. aflétta, 14. slarkar, 15. tilsvar, 17. krœf, 20. ritar, 21. engi, 23. aumra, 25. náð, 26. sinin, 27. doka, 29. sýna, 30. skreflöng, 82. ókum, 33. girt, 36. folar, 38. sef, 40. rajah, 42. skar, 43. heill, 45. róar, 46. allnaum, 48. kisumat, 49. skerinu, 50. að, 51. K N, 52. nærðrar, 53. saurugt. LÓÐRÉTT: 1. hnakkar, 2. illræmd, 3. gátt, 4. urtir, 6. allar, 7. ráar, 8. alkunna, 9. tyrfinn, 13. alín, 14. svar, 18. ru, 19. froskar, 21. eingrar, 22. G I, 24. akkur, 26. sýnir, 28. arm, 29. sög, 31. afsökun, 32. ólausar, 34. tjóninu, 35. óhraust, 87. Ok, 38. selt, 39. flas, 41. aa, 43. hlaða, 44. lukka, 46. amar, 47. Menu. ÚR EINU í ANNAÐ B-vitamín, sem er nauðsvnlegt fyrir góða matarlyst og heilbrigða vöðvabyggingu, eyðileggst við of mikla suðu. Ibúafjöldi jarðarinnar árið 1937 var samtals 2.110.000.000, sem skiptist þannig á heimsálfumar: 520.000.000 í Evrópu, 1.162.000.000 í Asíu, 151.000.000 í Afríku, 266.000.000 í Ameríku og 11.000.000 i Ástralíu. Kate Smith, hin alþekkta ameríska út- varpssöngkona, fullyrðir, að vinsælir söngv- ar um tunglið séu almennt teknir fram yfir söngva um sóliná eða stjörnurnar. Heldur hún því fram, að tungskinssöngvar séu átta sinnum vinsælli en sólskinssöngvar. HEIMILISRITIÐ kemur út mánaðarlega. Ritstjóri er Geir Gunnarsson. Afgreiðslu og prentun annast Víkingsprent h.f., Garðastræti 17, Reykjavík, símar 5314 og 2864. Verð hvers heftis er 5 krónur. 64 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.