Heimilisritið - 01.11.1948, Side 5

Heimilisritið - 01.11.1948, Side 5
sína. „Heyrðu Fran“, sagði hann í hinni stuttu brúðkaupsferð þeirra. „Hættu þessum skrípa- leik. Vertu þú sjálf, heyrirðu það!“ Hún horfði á hann stórum, al- varlegum augum. „Nú, en ég er ég sjálf, Max“, sagði hún. Hann var ekki viðbúinn að útskýra, hvað hann meinti. Eftir nokkrar tilraunir gafst hann upp og undirbjó sig til að eyða því sem eftir var brúðkaupsferð- arinnar með Clemence. Síðar lék hún í Madame Clienery, og þar sem það urðu alger mistök, eins og hann hafði spáð, byrjaði hún litlu síðar í Þrisvar sinnum einn. Madavie Chenery hafði aðeins komið honum úr jafnvægi. I því hlutverki þróaðist eitthvað í Fransesku, sem var algjörlega andstætt eðli Clemences, og hann var ekki viðbúinn því. Hann var ekki viss um að það væri nokkuð varanlegt, en það var auðvitað ekki laust við' að vera æsandi. Hefði hún þróað þetta með sér, honum einum til heiðurs, mundi honum hafa fundizt það hrífandi, en hún sýndi hinar nýju hliðar eðlis síns jafnvel í lítilfjörlegustu samtöl- um við aðra menn. Hann reyndi nokkrum sinnum að ásaka hana fyrir þetta, en hún brosti dular- HEIMILISRITIÐ Drottinn mmn dýri!“ muldraði hann og opnaði dymar. /

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.