Heimilisritið - 01.11.1948, Qupperneq 12

Heimilisritið - 01.11.1948, Qupperneq 12
verða að vera viss um, hvað og hver við erum“. „Tilfinningar mínar gagnvart honum verða alltaf þær sömu“. „Já, en það verður hann að vita“, útskýrði hann af þölin- mæði. „Hann verð'ur að sjá að þú ert sú sama, heyra að þú ert sú sama — og það ertu auðvit- að“. Það varð löng þögn. Max stóð upp, lagði barnið aftur í rúmið og slökkti Ijósið. Þegar þau voru komiri út á gánginn, sagði hún allt í einu: „Ég vilcli gjarnan vera dálítið ein“. „Þú getur fundið' mig í vinnu- stofunni", sagði hann. Hann hafði setið þar meira en hálfa stund, þegar dyrnar opn- uðust og- Franseska kom inn í gamla, bláa morgunsloppnum sínum. Hún kom beint til hans, settist á kné honum og lagði höf- uð sitt við axlir hans. „Ég fór í gott, heitt bað“, sagði hún syfju- lega. „Ég vissi ekki, hvað ég var þreytt“. „Þú mátt ómögulega halda, að ég vilji hafa þig öðruvísi en þú vilt sjálf vera“, sagð hann óró- legur. „Það þýðir ekki að látast gagnvart mér, og ekki heldur gagnvart Maxie. Við nmndum strax sjá, að þú værir bara með skrípalæti“. „En ég er ekki með skrípalæti, flónið þitt“, sagði hún blíðlega. „Ég ætla bara ekki að vera skepna, sem barnið mitt grætur yfir af hræðslu. Ég ætla að vera ég sjálf. Þegar tjaldið fellur, fell- ur það' í alvöru og ég kem heim — alltaf ég sjálf“. Hann lyfti upp annarri víðu erminni, þunnri eins og kóngu- lóarvef. „En þetta“, sagði hann, „er reyndar hluti af Fransesku“. Hún Idó. „Refurinn þinn“, sagði lnin. „Þú skapaðir Frans- esku, sem er alveg eins og ég“. Það var það eina, sem hann gat fengið liana til að segja. „Heyrirðu!“ sagði hún andar- taki síðar. Barnið grét aftur. Max ætlaði að standa upp, en hún ýtti honum niður í stólinn. „Nei, ég skal“. Gegnum opnar dyrnar sá hann hana þjóta upp stigann eins og' blár strókur. Gráturinn þagnaði óðara. Eftir skamma stund kom hún niður stigann með Maxie í fanginu. Handlegg- ir drengsins voru vafðir um háls hennar. „Hann er ekki hræddur við mig Iengur“, sagði hún lágt. Max liorfði á þau, hugsanir hans stóðu skrifaðir í augunum. „Nú skil ég af hverju gömlu meistararnir máluð'u alltaf móð- ur og barn“, sagði hann. „Hríf- andi mynd!“ Svo tók hann konu sína og sön í faðm sér. ENDIR 10 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.