Heimilisritið - 01.11.1948, Qupperneq 15

Heimilisritið - 01.11.1948, Qupperneq 15
um, er ég hef minnzt á, byggist hið fræga „kaðal-bragð“ á fjölda-sefjun. Töframað'urinn kastar reipi upp í loftið, og það stendur þar kyrrt. Síðan les lítill drengur sig upp eftir kaðlinum, og töframaðurinn á eftir. Báðir hverfa þeir upp í loftið. Allt í einu heyrast óp. Höfuð, útlimir og búkur drengsins falla til jarðar sitt í livoru lagi. Síðan rennir fakírinn sér niður kaðal- inn. Hann tínir blóðuga líkams- lduta drengsins upp í körfu og lokar henni. Því næst togar hann í kaðalinn og dregur hann hægt niður. Nú opnar hann körf- una. Hún er tóm. En allt í einu sést drengurinn álengdar, þar sem liann kemur labbandi og brosir til hinna undrandi óhorf- enda. Til þess að ganga úr skugga um raunveruleika þessa fyrir- brigðis, hafa menn bæði teiknað atburðina og ljósmyndað þá — með þessum kynlega árangri: Teikningarnar sýna öll stig at- hafnarinnar. En ljósmyndirnar sýna ekkert nema hóp manna, sem glápa upp í loftið, og í miðj- um hópnum stendur fakírinn og drengurinn. Það sannar, að' at- burðirnir eru sjónhveringar einar og ímyndun. Annað bragð er álíka frægt í austurlöndum. Töframaðurinn sáir mangófræi í jörðina, vökv- ar það og hylur það síðan með dúk. Eftir um það fjórðung stundar lyftir hann dúknum og sýnir ungt mangótré í fullum blóma. Nýlega hafa birzt mynd- ir í tímaritinu „Pageant“, sem sennilega eru fyrstu og einustu Ijósmyndirnar af þessu fræga töfrabragði í Tndlandi og Tíbet. Gagnstætt því, sem á sér stað um kaðal-bragðið, sanna mynd- irnar greinilega, að mangótré- bragðið er engin ímyndun. Það gerist í raun og veru. Engum hefur enn tekizt að afhjúpa leyndardóm þess. Ef það er gert með loddarabrögðum, eru það loddarabrögð, sem gera afrek Houdinis heitins að engu. ITið furðulegasta allra óhrekj- anlegra indverskra afreka á þessu sviði, mun samt að líkind- um vera dásvefninn. Hann er þannig, að fakírinn stöðvar af sjálfsdáðum næstum alla starf- semi líkama síns mn ákveðinn tíma, sem hann tilkynnir fyrir- fram. Hann er síð'an grafinn í innsiglaðri kistu. Eftir Idnn til- tekna tíma er hún opnuð og maðurinn lifnar aftur við. Nú hefur þessi athöfn verið framin svo oft undir yísindalegu eftirliti, að hún er hafin yfir all- an vafa. Ég hef sjálfur séð þetta framkvæmt við hin fullkomn- ustu eftirlitsskilvrði. Dr. Tahra sofnaði svoná dásvefni frammi 13 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.