Heimilisritið - 01.11.1948, Qupperneq 18

Heimilisritið - 01.11.1948, Qupperneq 18
i'ótatak að baki sér, og hann þorði ekki að líta við. Fótatak- ið hætti við bekkinn undir glugganum. Hægur vorþeyrinn bar með sér daufa blómaangan — af ilmvötnum hennar. Hann heyrði ógreinilegt skrjáf í pappír. Hún blað’aði víst í bók. Hann réð ekki við sjálfan sig lengur og leit varlega upp. Jú, hún sat þarna og horfði til hans óræð'um aug- unum. Nú brosti hún til hans svo að skein í perluhvítar tenn- urnar. — Það er heitt í dag. — Ha? Já. Hann varð alveg ringlaður. Hann hafði ekki lengur vald á skóflunni. Það var eins og hann pældi blindandi. — Það verður víst að klippa þessa rósarunna. Mér sýnist þeir svo óhrjálegir. Hún stóð upp og kom til hans með greipar spenntar á bókinni, sem hún þrýsti að stinnum brjóstunum. Garð'yrkjumaðurinn leitaði ár- angurslaust að hæfilegu svari. Nú stóð hún þétt við hlið hans. Ilmurinn úr klæðum hennar gerði hann vankaðan. Hún laut niður með þokkafullri hreyfingu og fitlaði við rósaviðinn. Á iöngutöng leiftraði stór, ílangur ópall. Án þess að vita hvernig það atvikaðist sat hann allt í einu 16 við hlið hennar í grasinu. Hún lagði báða handleggina um háls honum og dró hann til sín. Hann kyssti rauðar, þrýstnar varir hennar hvað eftir annað. Hún kyssti ekki eins vel og Lína, ályktaði hann ósjálfrátt. Nú lá hún í grasinu, og sól- skinið féll beint á andlit hennar, sem var ekki eins ungt og fallegt svona nálægt manni í björtu sól- skininu. Hún reis snöggt upp við oln- boga og litaðist flóttalega um. — Komið þér snöggvast inn og fáið' yður eitt vínglas með mér, — stúlkan á frí. Manni veit- ir ekki af hressingu í hitanum. Hún lagði af stað heim að hús- inu. Bókina lét hún liggja. Garð- yrkjumaðurinn tók hana upp og fylgdi auðmjúkur á eftir. Hann gekk á hæla henni inn í dagstof- una og stóð feiminn og vand- ræðalegur á miðju gólfi, unz hún bauð honum að setjast í einn af djúpu hægindastólunum. Hann litaðist ringlaður um stofuna, án þess að festa augun við' neitt sér- stakt. Málverkin, myndastytt- urnar og bækurnar meðfram veggjunum hurfu honum í móðu. Frúin setti vínflösku og tvö glös á lítið borð og hellti í glösin. Rautt vínið fékk á sig gullinn blæ gegnum slípaðan kristallinn. Skái, mon ami! HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.