Heimilisritið - 01.11.1948, Qupperneq 24

Heimilisritið - 01.11.1948, Qupperneq 24
Ég var orðin afar mikilvæg per- sóna um stundarstakir, ein af heimilisfólki Stalíns. Sérhvert skref mitt var þegar tilkynnt leynilögregluforingj anum. Miska, gamli garðyrkjumað- urinn okkar, hvarf skyndilega. í stað hans kom roskinn maður, sem verksmiðjuforstjórinn mælti með við manninn minn. Seinna komst ég að því, að hann var majór í þeirri deild leynilögregl- unnar, er gætir Stalíns. Bæði ég og maðurinn minn vöndumst því brátt, að leynilögreglumenn fylgdu okkur eftir hvert sem við fórum. I fyrsta samtalinu hafði Beria aðvarað mig: „Spyrjið engra spurninga um Stalín. Spyrjið helzt einskis“. Ég var þakklát fyrir þessa ráðleggingu. Fótmál Stalíns eru bezt varðveitta leyndarmálið í Sovétríkjunum. Ég man að Svetlana varð undar- leg og áhyggjufull á svip, er ég lét þess eitt sinn getið, að' ég hefði ekki séð föður hennar dög- um saman. Dag einn í nóvember 1945 fór Svetlana með mig inn í herberg- ið, sem Stalín notaði fyrir skrif- stofu, hún ætlaði að sýna mér málverk af móður sinni. Ég stóð á þröskuldinum, ófús að fara inn, og virti fyrir mér stórt málverk af fagurri konu. Það var and- spænis dýrújuim- Húri hafði fal- leg augu og við'kvæmnislegan munn. Brúnt hárið féll í löng- um lokkum niður um háls henn- ar. „Þetta er nióðir mín“, sagði Svetlana lágt. Nadezhda Alleluyevna var önnur kona Stalíns — og sú, sem hann unni. Til þess að geta kvænzt henni, skildi hann við fyrstu konu sína 1919, bréflega. Nadezhda var móðir Svetlana og Vassily bróður hennar. Með fyrstu konunni átti Stalín son, en sér hann naumast nokkru sinni. Ég hafði séð líkfylgd Nad- ezhda árið 1932, kaldan, hrá- slagalegan nóvemberdag. Rauði fáninn blakti yfir Kreml. Síð- degis var lítil kista, hulin rauðú •> silki, borin út á vagn, sem sex svartir hestar drógu, og henni ekið eftir snæviþöktum götum höfuðborðarinnar. Hljómsveit lék Internationalinn hægt og drungalega. Nadezhda, sem var dóttir lásasmiðs í Tiflis, nágranna föð- ur Stalíns, var eina konan, sem Stalín elskaði. Dauði hennar var honum þungbært áfall. Það var eitthvað dularfullt við dauða hennar. Tveimur dögum áður hafði hún sézt í söngleikahöll- inni, en þó var getið um lang- varandi veikindi hennar í Izvéstia. 22 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.