Heimilisritið - 01.11.1948, Qupperneq 27

Heimilisritið - 01.11.1948, Qupperneq 27
„Manneskjur eins og þig ætii að afmá" Sakamálcisaga eftir J. Anker ÞAÐ VAR hrásiagalegt októ- berkvöld um áttaleytið, þegar Hickens prófessor opnaði úti- dyrnar á húsi því, í útjaðri há- skólaborgarinnar, þar sem liann hafð'i á leigu fremur iitla og fá- tæklega íbúð. Hann staldraði við og hristi hið gamla stærð- fræðihöfuð sitt með vanþókn- un: nú voru þau enn farin að rífast, frú Warren, húsmóðirin, og frændi hennar, William Clarke, einn hjarfólgnasti nem- andi hans, er ætlaði að ganga undir embættispróf næsta sum- ar, og átti betra skilið, en föð- ursystir hans lét hann eiga í þessu húsi. „Og það get ég sagt þér“, heyrði Hickens hana öskra, „að þú erfir ekki grænan eyri eftir mig. Strax á morgun skal ég senda eftir lögfræðingnum, og þú skalt verða strikaður út úr erfðaskránni“. „Þú ert vond 'manneskja, frænka", svaraði William Clarke undarlega rólegri röddu; hann var annars oft töluvert æstur, hugsaði Hickens prófessor og andvarpaði. „Eg hika ekki við að segja, að manneskjur eins og þig ætti að afmá“. „Svo þú segir það', betlara- kvikindið“. Röddin brast af geðillsku, eða ef til var það af reykjarmekkin- um, sem sló út í ganginn til hennar úr herberginu með opnu giuggunum. Hún þagði, að minnsta kosti á meðan prófes- sorinn fór framhjá, og þegar hann var kominn upp til sín, hafði pilturinn þegar þotið' fram- hjá honum og inn í kvistherbergi sitt og skellt hurðinni aftur af öllum kröftum. Hickens var þó ekki fyrr kom- inn inn í sína íbúð, en hann heyrði á ný rifrildi neð'an frá frú Warren: „Ef þér haldið, að ég ætli að koma hingað í það óendanlega eftir þessum vesælu, þremur shillingum, þá skjátlast yður, kona góð!“ sagði gróf karl- mannsrödd, „þessvegna ákvað ég að korna hingað í kvöld, og HEIMILISRITIÐ 25
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.