Heimilisritið - 01.11.1948, Qupperneq 37

Heimilisritið - 01.11.1948, Qupperneq 37
flókahattur, regnkápa, gi-annir fætur, lághæla skór, dálítið fá- tækleg, en snyrtileg. Þau urðu samferða út. Það rigndi eins og hellt væri úr föt- um, og köld vindstroka stóð fyr- ir hornið. Enderberry tók eftir því, að hún skalf innan í þunnri kápunni. Hann veifaði til leigu- bíls og sagði: „Eg fer sömu leið, ég skal aka yður“. Þegar þau voru komin af stað, sagði hann: „Hvar lærðuð' þér ensku?“ „Af Oxfordstúdentum, sem komu til að stunda skíðaíþrótt á veturna“. „Hvar var það?“ „I Kitzbiihel, í Týról, þar sem ég ólst upp“. „Málið, sem þér töluðuð í sím- ann — var það tékkneska?“ „Já. Mamma er tékknesk; pabbi var austurrískur“. „Hvað starfar hann?“ „Ég veit það ekki“. „Þér vitið það ekki?“ „Við höfum ekkert frét't“. „Nú, en hvar er hann?“ „Við' vitum það ekki. Vichy- stjórnin lét handtaka hann“. Hún sagði það rólega, en hann tók eftir skjálfta í röddinni. J. W. Enderberry var hörku- tól, en þó hrifnæmur maður. Hann langaði til að spyrja fjölda annarra spurninga, en raddblær hennar stöðvaði þær í hálsi hans. Hann kom ekki upp orði fyrr en bíllinn stanzaði fyrir utan Baro- dy gistihúsið. „Ileyrið þér“, sagði hann, „þér ættuð ekki að fara upp. Ég skal útvega yð'ur annað starf“. Svo langaði hann til að bæta við: Og ég skal gefa yður þessa þrjátíu dollara, en kom ekki upp orðunum. Stoltið og festan í svip hennar hindraði hann. „Ég hef tekið þessu starfi, og ætla mér að halda því. . . . Og ekki aðeins í fáeina daga. Ég þaklca yður innilega, Ender- berry. Verið þér sælir“. Hann horfði á eftir henni, er hún hljóp í rigningunni inn um dyrnar, og leið verr en honum hafði liðið lengi. Vesalings stúlk- an, hún vissi ekki hvað hún átti í vændum! Annar kafli BARODY gistihúsið var eitt hið dýrasta í borginni og stóð við Fimmtugötu andspænis Central Park. Þar bjuggu marg- ir Ameríkumenn, sem vegna stríðsins neyddust til að skemmta sér í New York í stað París eða London. Á bréfmiða Jönu stóð': „íbúð B—11“. Hún fann til eftirvæntingarkvíða á leiðinni upp með lyftunni. Hún vissi ekki hvert hún átti að halda, þegar lyftan staðnæmdist HEIMILISRITIÐ 35
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.