Heimilisritið - 01.11.1948, Page 44

Heimilisritið - 01.11.1948, Page 44
Létt ástarsaga jrá Kaupmannahöjn, þýdd iir dónsku HANN nam staðar við blaða- söluna í hinum stóra biðsal að- aljárnbrautarstöðvarinnar og lit- aðist um með gætni. Uti í trjágarð'inum voru trén með hálfútsprungna blaðhnappa. Það var Valborgarmessukvöld. Veðrið var gott, blærinn hlýr og mildur. Óvenju margir voru á gangi, og á svip þeirra mátti sjá, að þeirn leið vel. Það mátti lesa vorhug úr hverju andliti. Ein- hver beið allra, nema lians. Hann var einn síns liðs og veikur af þrá eftir að eignast vin, sem vildi tala við hann og brosa til hans. Ekki á þann liátt, sem búðarstúlka eða afgreið'slustúlka í veitingahúsi brosir — þær brosa jafnt til allra — heldur 42 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.