Heimilisritið - 01.11.1948, Síða 64

Heimilisritið - 01.11.1948, Síða 64
KASTALI ÚR ELDSPÝTUSTOKKUM. Það ])arf ekki nema tólf eldspýtustokka til þess að byggja sér kastala! Myndin sýnir einn slíkan. Slokkarnir eru límdir saman ofan á. pappaspjald, utan á þá er límt bréf og á ]>að litaðir gluggar, liurðir, liornsteinar o. s. frw. eftir geðþótta livers og eins. Ef þú ert liugkvæm(ur) geturðu einnig búið til heilt þorp úr tómum eldspýtu- stokkum, með íbúðarhúsahverfum, opin- berum byggingum o. fl. 62 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.