Heimilisritið - 01.07.1954, Blaðsíða 8

Heimilisritið - 01.07.1954, Blaðsíða 8
ÓPERUÁGRIP XV Vald örlaganna Ópera í fimm þáttum eftir Giuseppe Verdi. Texti eftir Piave. Fyrst leikin í St. Pétursborg 11. nóvember 1862. PERSÓNUR: Calatrava, inarkgreifi ........... Bassi Donna Leonora, dóttir lians ....Sópran Don Carlo, sonur hans .......... Bariton Don Alvaro ....................... Tenór Ábóti grámunka ................... Bassi Melitone, munkur ............... Buriton Curra, ])jónuslustúlka Leonoru ..... Alt Trabueco, essreki, síðar varnings- sali ......................... Tenór Spánskúr herlæknir ............... Tenór Alcade ........................... Bassi Essrekar, spánskt og ítalskt bændafólk og liermenn, grámunkar p. fl. Staður og tími: Spánn og Ítulía um miðja átjándu öld. 1. þáttur ' Viðhafnarsalur í húsi Cala- trava raarkgreifa. Don Alvaro, ungur aðalsmaður frá Perti, með Inkablóð í æðum, hefur fest ást á Donnu Leonoru dóttur mark- greifans, en faðir hennar er mjög andvígur hjónabandi þeirra. Leonora veit um þessa andstöðu föður síns og ákveður að' flýja með Alvaro með aðstoð Curru, þjónustustúlku sinnar og trún- aðarkonu. Þegar hún er í þann veginn að flýja kemur faðir hennar að henni, en unnusti hennar verður honum þá óvilj- andi að bana. Skelfingu losin krýpur Leonora hjá föður sín- um, sem í síðustu andartökun- um lýsir bölvun sinni yfir henni. II. þáttur 1. atriSi Veitingastofa í Hornacuelos. Þar er Don Carlo, sonur hins látna markgreifa, og hefur dul- búizt sem stúdent til að eiga hægara með að koma fram hefndum eftir föður sinn. Leo- nora, sem búizt hefur karl- mannsklæðum, kemur í veitinga- stofuna og skelfist við að sjá bróður sinn, sem hefur strengt þess heit að ráða bæði henni og Alvaro bana. Ilún flýr til klaust- ursins í Hornacuelos og kemur þangað að nóttu. 2. atríSi Klaustrið í Hornacuelos. I tunglsljósinu krýpur Leonora í 6 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.