Heimilisritið - 01.07.1954, Blaðsíða 22

Heimilisritið - 01.07.1954, Blaðsíða 22
barnafjölda, sem hver kona verður að eiga. Útrýming drep- sótta er því veigamikill þáttur í fækkun bamsfaradauðsfalla. Fyrrum var litið á sjúkdóma sem guðlegar ráðstafanir, synda- gjöld. Jafnvel enn þann dag í dag eru sumar tegundir af ó- böppum og slysum kallaðar „ráðstafanir Guðs“ á máli lag- anna, svo sem þau, er orsakast af óviðráðanlegum náttúruöfl- um, eins og fellibyljum og eld- gosum. Sérstaklega voru sjúk- dómar, sem breiddust út sem drepsóttir, skoðaðir sem hin refsandi hönd hefnigjarnra mátt- arvalda. Þeir voru álitnir vera syndagjöld mannanna, og kirkj- an boðaði, að mönnum bæri að taka þeim með þolgæði og auð- mýkt. Job rakti þjáningar sínar til örva hins Almáttuga. Er Boccaccio lýsir pestinni í Flór- ens 1348, kemur fram hjá hon- um álit almennings á orsökum slíkrar plágu. Hann segir: „Og svo mikil var grimmd himnanna, eða kannske mannanna, að allt að 100.000 manns létust í borg- inni“. Marteinn Liither sagði: „Drepsóttir, hitasóttarfaraldur og aðrir skæðir sjúkdómar, eru ekkert annað en gerningar djöf- ulsins.“ Aríð 1495 gaf Maximi- lian keisari út tilskipun, þar sem hann heldur því fram, að „hinn nýi, franski sjúkdómur,“ sýfilis, væri refsing Guðs fyrir syndir mannanna. Tveim öldum síðar lýsti Cotton Mather í Nýja Englandi yfir því, að þessi sami sjúkdómur væri refsing, sem hinn réttláti dóm- stóll Drottins hefði geymt handa „þessum vorum síðari tímum . .“ I kafla hér á undan var sagt. frá því, að klerkastétt Skotlands hefði haldið því fram, að bóhi- sótt væri „refsidómur Guðs.“ Samkvæmt trúnni á guðlegan nppruna drepsótta, voru bænir, messur, verndargripir og fórnir dýra og jafnvel manna, helztu gagnráostafanir til þess að reyna að milda hinn reiða Guð. Með vaxandi menningu vék trúin á guðlegan uppruna flestra sjúkdóma smám saman fyrir trúnni á það, að' sjúkdómar eigi rætur sínar að rekja til truflana í alheimskerfinu. Jafnvel allt til vorra tíma hafa náttúrufyrir- bæri, svo sem myrkvar, hala- stjörnur, jarðskjálftar og flóð- bylgjur verið álitin fyrirboðar yfii-vofandi farsótta. Og það er fyrst á síðustu thnum, að við höfum komizt að raun um, að mýragufur og næturloft eru ekki sj úkdómsorsakir. Þegar guðfræðilegar ráðstaf- anir brugðust sem vörn gegn drepsóttunum, reyndu menn 20 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.