Heimilisritið - 01.07.1954, Qupperneq 24

Heimilisritið - 01.07.1954, Qupperneq 24
Hvítvoðung í sekt sína. Og eitur hinnar öldnu nöðru, sem sýkti Adam, þegar hann braut af sér með því að hiýða á Freistarahn, hefur spillt öllu mannkyni og er rót þess sjúkdóms, sem nú þjáir þennan Hvítvoðung. Herra, hvað erum vér og livað eru börn vor annað en Nöðrukyn?“ Læknisráð'ið, sem liann lét fyigja þessari huggunarríku lof- gjörð, var gildur skammtur af margfætlumixtúru. Hann segir: „Aumingja margfætlan! ... Tak- ið ... liálft pund, setjið þær lif- andi í einn eða tvo potta af víni.“ Skammturinn af þessari blöndu var tvær únzur tvisvar á dag. Fyrir tveimur kynslóðum báru börn poka um hálsinn, sem fylltur var asfetita. Þessi siður var nokkurs konar málamiðlun milli hjátrúar og læknisfræði. Pokar þessir voru bornir sem verndargripir, en þó fylltir lyfja- efnum. Samkvæmt ríkjandi sið- venju voru þessi lyfjaefni ávallt hin óþægilegustu sem völ var á, til þess að fæla sjúkdóma því betur frá, eða þá að' minnsta kosti þá, sem höfðu tekið sjúk- dóminn. Meðan læknislistin var trúar- brögðunum undirgefin, gat hún ekki tekið framförum. Læknis- fræðin nær mestum árangri í því að koma í veg fyrir farsóttir, en minnstum árangri í því að lækna farsóttarsjúkdóma. Jafn- vel enn þann dag í dag myndu hinar beztu lækningaaðferðir ekki megna að stöðva neinar drepsóttir, sem á annað borð væru komnar upp í einhverri nútíma borg, ef þær takmörkuð- ust við hjúkrun sjúkra einungis. Möguleikar á því að girða fyr- ir drepsóttir komu fyrst til greina, er læknisfræðin losnaði úr ánauð guðfræðinnar. Skammtar og mixtúrur komu í stað' bæna, og með tímanum viku þessar aðgerðir fyrir sóttkví og öðrum sóttvarnarráðstöfunum. (Framh.). Úr gamalli stólræSu „I morgun, þegar vér riðum til kirkj- unnar, sáum vér eina örn sitja á Lauf- skálabökkum, haldandi einum laxi í klóm, hver eð virtist mundu rífa undan henni það eina læri. Hann leitaðist við að rífa undan oss það andlega læri. En við því er ráð, kristinn maður. Taktu skónál skynseminnar og þræddu hana upp á þráð þrenningarinnar, taktu síð- an lcppdulu lítillætisins og saumaðu hana fyrir þína sálarholu, svo að sá hel- vízki kattormur, djöfullinn, klóri sig þar ekki í gegnum, si svona og si svona.“ Um leið og presturinn sagði þetta seinasta, hefur hann cflaust glennt fing- urna í sundur og krafsað fram fyrir sig. (Huld). 22 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.