Heimilisritið - 01.07.1954, Blaðsíða 43

Heimilisritið - 01.07.1954, Blaðsíða 43
unglingar stofni sér í vandræði.“ Augu Dídí leiftruðu. „Það hefur anima átt við! Hún lield- ur að Jim og ég — ó, mamma, þú veizt, að við' myndum ekki gera neitt slíkt!“ Eg varð að vera hreinskilin. „Nei, ég trúi ekki, að þú gerir slíkt. En við pabbi þinn værum ekki góðir foreldrar, ef við hefð- um ekki ofurlitlar áhyggjur og legðum þér lífsreglur til öryggis. Enginn getur sagt þér neitt um þínar eigin tilfinningar. Þú verð- ur sjálf að læra að' þekkja þær með tíma og reynslu, og okkur tæki það sárt, ef þú gerðir eitt- hvað, sem þú myndir sjá eftir síðar. Þess vegna kysum við heldur, að þú færir með félögum þínum, en að þú sért ein með Jim.“ DÍDÍ VAR hugsandi. „Stund- um er betra að vera ein með pi)ti,“ sagði hún seinlega, „held- ur en vera með þeim fleiri. Sum- ir þeirra drekka og daðra og fara í kappakstur á bílunum. Jim og ég erum ekkert fyrir slíkt.“ „Það gleður mig að heyra,“ sagði ég. „Þú verður að vanda vál á félögum þínum. Eg lield að margir unglingar lendi í vand- ræðum af því, að þeir eru hrædd- ir um að vera kallaðir heiglar. En þá fvrst er maður heigull, ef t-------------------------------> Skrýtlur Hann: „Mér er dansinn alveg í blóð borinn, skal ég segja yður.“ Hún: „Þá hljótið þér að hafa lágan blóðþrýsting — því fæturn- ir hafa farið á mis við þetta.“ „Ertu alltaf með baðmull í eyr- unum?“ „Já, ég hef þann óvana að hamra með fingrunum á borð- plötur, og ég þoli ekki að lilusta á hávaðann af því.“ s.______________________________ maður gerir eitthvað, sem mann langar ekki til, einungis af því að maður er hræddur við það, sem aðrir segja.“ Eftir andartak sagði Dídí: „Það eru ekki stúlkurnar — það eru strákarnir, sem koma illu af stað. Lára Turner sagði mér, að í fyrsta sinn, sem hún fór út með Roy Michelis, vildi hann faðma hana og kyssa allan tímann í aftursætinu í bílnum, og þegar hún varð reið, sagði hann, að hún væri leiðindaskjóða og sagð- ist aldrei ætla að bjóða henni út framar.“ „Ég þekki ekki Roy,“ sagði ég, „en þetta er svona um marga pilta. Því miður verða þeir mik- ið fyrr fullþroska kynferðislega en stúlkur. Sextán ára piltur get- ur haft kynhvatir, sem ekki fá neina útrás. Auk þess er það JÚLÍ, 1954 4t
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.