Heimilisritið - 01.07.1954, Blaðsíða 61

Heimilisritið - 01.07.1954, Blaðsíða 61
„Hún var skorin á háls,“ sagði ég. Mér fannst það vera nóg í bili. „Það gctur ekki venð, Tom,“ sagði Linda og greip í handlegginn á mér. Ég las tortryggmna úr augum hcnnar. „Það er satt,“ sagði ég. „Tom,“ sagði hún alvörugefin, „ef þú crt bara að reyna að stríða mér . . .“ „Ég er ekki að reyna það, clskan mín.“ Ég túk um hönd hennar. „Ég reyndi að ná í lögregluna, en það var ekki símasamband." „Guð minn almáttugur!" sagði Linda. „Það gemr ekki verið, að það sé framið morð á mínu hcimili. Það er alvcg óhugsandi, Tom.“ „En sannleikurinn er nú samt sá,“ sagði ég. Linda hristi höfuðið eins og hún væri að reyna að hugsa skýrt. Hún slcit upp strá og skoðaði það nákvæmlega. „Hvar gerðist það?“ spurði hún loks. Það var annarlegur hreimur í rödd hennar, sem minnti á hrætt barn. „I innsta svefnhcrbcrginu,“ sagði ég. „Hvar?“ Ég endurtók upplýsingarnar. „Tom! En það er svcfnherbergið mitt!" sagði Linda scinmælt. „Ég flutti þangað, þegar Wayne fór að eiga við Daisy. Það er undarleg tilviljun, Tom.“ „Hvað er undarlegt?“ „Þegar ég vaknaði í rnorgun, fannst mér tilvalið að fara í göngutúr úti í þessu dásamlega veðri. Ég fór upp til þess að ná í eitthvað utan yfir mig, en dyrnar voni læstar. Mér varð dálítið undarlega innanbrjósts, en ég vildi ekki fara að vekja alla í húsinu, svo að ég gekk niður aftur. Ég heyrði umgang og var að hugsa um að fara upp aftur, cn ég þori það ekki. Þú mátt ekki hlæja, Tom, en ég varð svo hrædd.“ Ég hló síður en svo. „Þegar ég kom út,“ sagði Linda, JÚLÍ, 1954 „reyndi ég að komast að cinhverri nið- urstöðu um það, hver hefði verið að skella hurðum uppi, og datt helzt í hug, að það hefði verið Eddi litli með sín strákapör. Ég ályktaði, að hann hefði vitað, að ég hefði sofið í dagstofunni um nóttina. Venjulega veit hann, hvað gcrist hérna í húsinu.“ „Það er ágætt,“ sagði ég. „Hann verður ekki afleitt vitni. Eða mega börn kannske ekki bcra vitni í svona mál- um?“ Linda vissi það ekki. „Vel á minnst," sagði ég. „Hvar var ég, þegar þú vaknaðir í morgun?“ „Þú svafst eins og steinn inni í bóka- hcrberginu," sagði hún. „Þú varst þar að minnsta kosti, þegar ég fór út, því ég kíkti inn til þín.“ „Varstu þá búin að ýta mér út af sófanum?“ „Nei, þú varst þar bara ekki, þegar ég vaknaði.“ „Það er naumast ég hef verið hátt uppi,“ sagði ég. „Ég hef ekki hugmynd um þegar ég fór inn í bókaherberg- ið.“ Linda horfði rannsakandi á mig. „En þú varst þar.“ „Ég man ekki neitt um, hvemig ég komst þangað," játaði ég. „Kannske hef ég farið þangað í svefni. Það væri þá ekki í fyrsta skipti, að ég gengi í svefni.“ Linda virtist varla hlusta á það, sem ég var að scgja. Hún hríðskalf, eins og henni væri kalt. Ég lagði handlegginn yfir hana og dró hana að mér, en hún sleit sig lausa og sagði: „Nei!“ Svo að ég lét mér nægja að kveikja í nýjum sígarettum. Við sátum í grasinu og reyktum. Svala sveif ofan af þakskegginu; aborri fleytti kcrlingar á tjörninni, svo að vatnaliljumar tóku dýfur. Sólin 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.