Heimilisritið - 01.07.1955, Qupperneq 10

Heimilisritið - 01.07.1955, Qupperneq 10
þig. Þeir eru ekki einu sinni viss- ir um að ég sé hér í borginni. En þeir röktu sporin mín og misstu af þeim hér í grenndinm — það er allt og sumt.“ ,,Ég sagði að þú mættir ekki koma hingað.“ Hann sló hana í andlitið með flötum lófanum. „Þegiðu. Farðu inn í herbergi þitt og hafði hægt um þig. Ég verð húsráðandinn hér eftir. Ef þú reynir að óhlýðn- ast mér sýni ég þér enga misk- unn.“ Það small í einhverju, sem hann hélt á í hendinni. Hún gat ekki séð hvað það var í myrkr- iu. En hún vissi það. Hann hratt henni inn ganginn. Hún fór til herbergis síns og lokaði dyrunum hljóðlega á eftir sér. Hún kveikti ekki. Hún sat 1 rökkrinu og hlustaði. Það var gluggi á herberginu, en hann kom henni að engu haldi. Það voru tuttugu ár síðan hún hefði getað klifrað út um hann. Hún hefði aðeins fallið til jarðar og legið þar ósjálfbjarga, og hann myndi . . . Hún heyrði hann ganga að bakdyrunum, læsa þeim og stinga lyklinum í vasann. Þar með var sú undankomuleið henni lokuð. Síðan fór hann aft- ur að aðaldyrunum. Hann fór ekki niður í kjallarann. Hann vissi að herra Davis myndi ekki koma heim í nótt, hann vissi að honum var óhætt að vera uppi alla nóttina. Hver ætti að vita það betur en hann? Hún heyrði hann breiða úr einhverju frammi við dymar á ganginum og leggj- ast niður á það. Hún beið. Gamalt fólk er þol- inmótt. Hún heyrði hann kveikja á eldspýtu skömmu síðar, og hún sá gulan bjarma flökta í rifunni milli stafs og hurðar í herbergi hennar. Síðan fann hún tóbaks- reyk leggja inn um glufuna. Hann hafði vafið sér vindling til að róa æstar taugar sínar. Það var veikleiki hans. Hann gat myrt fólk með köldu blóði, en hann gat ekki verið án þess- ara litlu sívalninga, sem hann reykti í tíma og ótíma. Hún sat hreyfingarlaus. Hún var sveipuð myrkri. Hún gat beðið. Hún átti nóttina vísa. HIJN var á kreiki um dagmál, eins og hún hafði verið daglega síðast liðna áratugi. En að þessu sinni var starf hennar fólgið í öðru en hún átti að venjast. Hún þurfti ekki að bera heitt rak- vatn upp á loftið. Herra Davis var þar ekki lengur. Herra Da- vis myndi aldrei bíða hennar þar framar. Herra Davis var niðri í 8 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.