Heimilisritið - 01.07.1955, Blaðsíða 28

Heimilisritið - 01.07.1955, Blaðsíða 28
Ein af hinum ágætu sögutn um lögreglu- manninn Francis Quarles — Beiskar möndlur eftir Julian Symons StúU^an, sem afgreiddi Vi5 barinn, bauð Franklin eitt glas af appelsín. MICHAEL Franklin, sem var leikari, en næstum eins kunnur fyrir ónotalega framkomu og skaplyndi og hin miklu afrek sín á leiksviðinu, leit yfir á- heyrendaskarann, brosti ólund- arlega og fékk sér sopa úr vatns- glasi, sem stóð á borðinu við hlið hans: — Það versta, sem ég veit í þessum heimi, er að halda ræður, sagði hann, og áheyrendur hlógu og bjuggust við meira af svo góðu. Hann hélt áfram: — Og ef það er einn staður í heiminum, sem ég þoli ekki, þá er það þessi leiðindabær Dembry í drepleiðinlegasta hluta Norð- ur-Englands. Ég hef orðið fyrir þeirri ógæfu að ala barnsaldur minn hér, og það veldur mér sárum vonbrigðum að sjá hér meðal áheyrenda ýmsar þær manneskjur enn á lífi, sem ég gat ekki með nokkru móti þol- að á barnsaldri. Hann tók sér málhvíld og snýtti sér. Að þessu sinni bar ekki á neinni hrifningu í undir- tektum áheyrenda. Hinn ungi einkaritari Frank- lins, Desmond Carr, mjakaði sér vandræðalega í sætinu og það var eins og honum liði mjög illa. Uppi á sviðinu stóð húsbóndi hans og hallaði aftur höfðinu og vaggaði sér fram og til baka og hæðnisbros lék um varir hans er hann leit á gamla fólkið úr fínu 26 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.