Heimilisritið - 01.07.1955, Blaðsíða 30

Heimilisritið - 01.07.1955, Blaðsíða 30
unni — þar eru menn ekki svo vandlátir þegar velja þarf yfir- menn. Rödd hans var hás og rám, en hann talaði mjög hátt, þannig að tugir manna heyrðu til hans er hann móðgaði ofurstann. Ofurst- inn sneri baki við Franklin. Konan, sem afgreiddi við barinn, bauð Franklin upp á appelsínu- límonaði. Hann drakk það, en gretti sig hræðilega: — Hvers konar fjárans gutl er þetta! þrumaði hann. Og hver eruð þér? Hann glápti beint framan í konuna, sem dró sig vandræða- lega til baka. Hún var um það bil f jörutíu ára og leit ekki sér- lega vel út. — Ég heiti Doris Parkes, svar- aði hún. — Þér munið kannske eftir mér, herra Franklin? — Auðvitað. Þegar maður hef- ur einu sinni séð yfirskegg yðar gleymir maður því aldrei. . . . Hann sneri sér að einkaritara sínum: — Horfðu vel á þessa konu, Carr. Þegar hún var ung var hún ljótasta stúlkan í Dem- bry. Það er eiginlega synd að hún skul ekki hafa fríkkað neitt með aldrinum. Hann slangraði hægt áfram, en virtist óstyrkur á fótum. Frú Meaker gekk á eftir honum. — Það er víst óhætt að segja að það hafi verið óheppilegt að biðja Franklin að setja samkom- una, sagði Quarles og horfði á eftir þeim. — Hver átti hug- myndina að því? — Ég held að það hafi verið frú Meaker, sem stakk upp á því, svaraði ofurstinn. — En við er- um mörg í undirbúningsnefnd- inni og það var einróma sam- þykkt að við skyldum snúa okk- ur til Franklins, svo að við ber- um öll sameiginlega ábyrgð á þessu glappaskoti. Við gátum ekki vitað að hann yrði svona furðulega ósvífinn. Ég skil það bara ekki að hann skyldi leyfa sér að koma hingað svona á sig kominn.. . . Nú, hvað er nú þetta eiginlega? Fjöldi manna æptu hver upp í annað nokkuð í burtu. Quarles og Hewkley ofursti þutu á staðinn og sáu að Frank- lin hafði dottið. Hann lá á veg- inum, meðvitundarlaus að því er virtist. Andlit hans var rautt og þrútið. Hinn kvrnni læknir Lacey, sem bjó í villu utantil við bæinn, var einnig kominn á vettvang. Hann beygði sig yfir hinn sjúka leikara, en einkarit- arinn Desmond Carr stóð yfir þeim og bar sig mjög vandræða- lega. — Vinsamlegast farið frá! sagði læknirinn og stóð upp. — 28 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.