Heimilisritið - 01.07.1955, Blaðsíða 63

Heimilisritið - 01.07.1955, Blaðsíða 63
að sýna þessum pörupilti neina tillitssemi," sagði Bruce beisk- lega og lét afbrýðisemina fá yf- irhöndina. „Hann hefur auðvit- að daðrað við þig, og þér hefur hugnazt að því. Það er enginn vandi fyrir þig að fullyrða, að þ>ér finnist hann leiðinlegur, en það verður erfiðara fyrir þig að sanna, að hann sé þér ekki neitt hjartfólginn. Þið eruð nú einu sinni gamlir vinir.“ „Já, það erum við. Við höf- nm leikið okkur saman krakkar, <og þar að auki er ég áreiðanlega ein af þeim fáu, sem skil hann.“ „Þú skilur hann kannske svo vel, að þú getur afsakað hvernig hann hegðar sér?“ „Nei, en skýringin er sú, að íoreldrarnir hafa eyðilagt hann með alltof miklu atlæti í upp- vextinum. Hann hefur alltaf fengið hvað svo sem hann hefur viljað, og hann tekur þann mögu- leika yfirleitt ekki með í reikn- inginn, að nokkrum detti í hug að neita honum. Annars get ég ekki skilið hvers vegna þú ert að eyðileggja útreiðartúrinn með því að tala um hann. Ekki get- ur kunningsskapur okkar Mau- rice komið þér neitt við.“ „Ég hafði ekki hugsað mér að eyðileggja reiðtúrin, en ég hafði heldur ekki haldið, að þú værir svona eldheitur málsvari hans. Konur eru ávallt veikar fyrir mönnum, sem eru ástfangnir af þeim, og mér skilst þú metir hinar hlýju tilfinningar hans mikils.“ „Og þú leyfir þér að halda því fram!“ sagði hún heiftarlega. „Þakka þér fyrir, að þú skulir segja mér það svona hreinskiln- islega, að ég sé heimsk og hé- gómleg gæs, sem læt karlmenn geta haft mig til alls.“ „Það hef ég ekki sagt,“ sagði Bruce sefandi, því hann sá að hann hafði gengið of langt. „Þú hefur gefið það í skyn, og það er engu betra!“ sagði hún snúðug. „Og nú skal ég til þess að fyrirbyggja allan misskilning, endurtaka, að ég hef aldrei hugs- að mér, og mun aldrei hugsa mér, að giftast Maurice, en hins vegar er ég ekkert barn, sem læt þig ákveða hvað ég á að gera eða ekki gera. Ég er að vísu ráð- in hjá þér sem skrifstofustúlka, en ég veiti þér ekkert vald yfir einkalífi mínu. Ef þú ætlar þér að skipta þér frekar af því, neyð- ist ég til að fara frá Kinlock Hall.“ „Svona tal vil ég ekki hlusta á!“ svaraði hann. „Þú verður að gera þér það að góðu!“ „En af hverju tekurðu þessu svona, Linda? Getum við ekki JTJLÍ, 1955 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.