Læknablaðið - 15.10.1994, Blaðsíða 16
364
LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80
Hverjir koma á unglingageðdeild
og hvers vegna?
Valgeröur Baldursdóttir, Tómas Helgason
Baldursdóttir V, Helgason T
Who are admitted to an adolescent psvchiatric ward
and why?
Læknablaðið 1994; 80; 364-74
The University Hospital’s adolescent psychiatric
ward is the first health service in Iceland exclusively
intended for adolescents. The service was opened in
order to meet the needs for a better treatment for
adolescents with psychiatric disorders. The service
was primarily intended for the most severely dis-
ordered w'ho had to be admitted for hospital treat-
ment.
The paper shows the use of the unit during its first
five years by studying the first 100 patients admitted.
Slightly more girls than boys were admitted in the
age range 11-19 years, the majority being 14-16 years
of age, one half of the patients being 15 years or
more. That group comprised a greater proportion
with shorter stay, less than nine weeks. Almost one
half of the group had conspicuous behaviour dis-
orders at admission, and almost one third had shown
suicidal behaviour or expressed having suicidal
thoughts. Two thirds of the patients had been under
a marked psychosocial stress according to a psycho-
social stressor scale. The school and social situation
of the majority was bad. One third of the patients
were diagnosed as having mood or neurotic dis-
orders according to ICD-10 and almost one half had
behaviour or personality disorders.
Adolescents with primarily behaviour or social
problems, who needed longterm teaching and peda-
gogical support took up too much of the units re-
sources. Therefore it was not possible to admit a
number of patients with other disorders who needed
treatment. This might be changed by more and im-
proved outpatient service.
Frá geðdeild Landspítalans. Fyrirspurnir, bréfaskipti: Val-
gerður Baldursdóttir, geðdeild Landspítalans, 101 Reykja-
vík.
Ágrip
Með stofnun unglingageðdeildar var í fyrsta
sinn efnt til sérhæfðrar heilbrigðisþjónustu
fyrir unglinga hér á landi. Deildin var stofnuð
vegna brýnna þarfa geðtruflaðra unglinga fyrir
betri meðferð. Vegna takmarkaðs mannafla
sem heiniilað var að ráða, var deildinni fyrst og
fremst ætlað að sinna þeim seni bráðnauðsyn-
lega þurftu á sjúkrahúsmeðferð að halda.
í greininni er fjallað uni hverjuni deildin
nýttist á fyrstu fimm árum starfseminnar með
því að athuga sjúkraskrár fyrstu 100 sjúkling-
anna. Heldur fleiri stúlkur en piltar voru í
hópnurn sem var á aldrinum 11-19 ára. Tæpur
heltningur sjúklinganna var við kotnu með
áberandi hegðunartruflanir og nærri þriðjung-
ur var með sjálfsvígshugsanir eða hafði gert
tilraun til sjálfsvígs, fleiri stúlkur en piltar.
Tveir þriðju hlutar sjúklinganna höfðu búið við
verulegt sálfélagslegt álag fyrir innlögn, eldri
stúlkur ef til vill síður en aðrir. Tengsl við
jafnaldra og námsstaða var slærn hjá meirihluta
unglinganna. Rúmur þriðjungur sjúklinganna,
flestir stúlkur, greindist nieð kvíða- eða þung-
lyndistruflanir og nærri helmingur, flestir pilt-
ar, greindist með hegðunar- eða persónuleika-
truflanir.
Unglingar sem höfðu fyrst og frenist hegð-
unar- og félagsleg vandamál og þurftu langtíma
uppeldi og kennslu, tóku of rnikinn tíma á
deildinni. Þess vegna komust ekki allir að sem
þurftu vegna annarra truflana. Þessu rnætti lík-
lega breyta með rneiri og markvissari göngu-
deildarþjónustu.
Inngangur
Unglingadeild Barna- og unglingageðdeild-
ar Landspítalans var opnuð þann 27. maí 1987
með tilstyrk Kiwanishreyfingarinnar á íslandi.
Með stofnun hennar var unglingum hér á landi
í fyrsta sinn gefinn kostur á sérhæfðri þjónustu
innan heilbrigðiskerfisins. Deildinni er ætlað
að taka á móti unglingum á aldrinum 13-17 ára,