Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1994, Blaðsíða 25

Læknablaðið - 15.10.1994, Blaðsíða 25
LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 373 kerfisins (24). Ein leið til að komast að þessu er að bjóða meiri meðferðarmöguleika á göngu- deild fyrir þá hópa sem hingað til hafa ekki haft greiðan aðgang að heilbrigðisþjónustu. Nefna má sem dæmi unglinga með þunglyndi, sjálfs- vígshegðun, sállíkamlega sjúkdóma, kvíða- truflanir, aðlögunarvandkvæði ýmiss konar, að ógleymdum þeim stóra hópi sem hefur geð- truflanir í tengslum við ýmsa líkamlega ágalla, sjúkdóma, þroskahömlun og fleira. Þriðjungur sjúklinganna í þessari athugun hafði sjálfsvígs- hugsanir eða hafði gert sjálfsvígstilraun, fleiri stúlkur en piltar, eins og komið hefur fram annars staðar (25). Þetta er áhættuhópur sem sinna þarf vel til að korna í veg fyrir sjálfsvíg (26). Hér á landi hafa einkum þrjár opinberar stofnanir sinnt málefnum unglinga í vanda, en það eru Barna- og unglingageðdeild Landspít- alans, Unglingaheimili ríkisins og Unglinga- deild Félagsmálastofnunar Reykjavíkur. Báð- um síðasttöldu stofnunum hefur verið ætlað að sinna unglingum með hegðunar- og félags- vanda og hafa til þess haft ýmis þjónustu- og meðferðartilboð á göngudeildum, meðferðar- heimilum, sambýlum og útideild. I nýlegri skýrslu frá Hagsýslu ríkisins er talið að um offramboð sé að ræða á meðferðar- úrræðum á stofnunum fyrir unglinga hér á landi. Niðurstaðan var fengin eftir úttekt á Unglingaheimili ríkisins (27). Niðurstöður okkar sýna hins vegar brýna þörf fyrir lang- tímameðferðarúrræði vegna hegðunar- og fé- lagsvanda hjá 18% þeirra sem komu á ung- lingageðdeild. en eðlilegt hefði verið að Ung- lingaheimili ríkisins sæi um meðferðina (28). Þessir unglingar hafa fengið umtalsverðan skerf af því eina meðferðartilboði sem heil- brigðiskerfið hefur upp á að bjóða fyrir ung- linga með geðtruflanir. Af athugun okkar á sjúklingum unglinga- geðdeildar má sjá, að nákvæm greining á til- finningalegri vanlíðan og orsökum hennar, hegðunartruflunum, námsörðugleikum og sál- líkamlegum vandamálum er í allt of mörgum tilvikum fyrst gerð þegar ástandið hefur varað lcngi og afleiðingar og horfur þar af leiðandi mun verri en ella. Hægt er að gera börnum, unglingum og samfélaginu í heild mikið gagn ef unnið er af fagmennsku í upphafi með læknis- fræðilegri og annarri faglegri greiningu og meðferð. HEIMILDIR 1. 0stman O. Psychiatric hospital care of children and adolescents in Sweden. Acta Psychiatr Scand 1988; 77: 567-74. 2. Stjórnartíðindi C, auglýsing nr. 18/1992. 3. Den fremtidige ungdomspsykiatri i Danmark. Skýrsla frá Dansk Psykiatrisk Selskab. Kaupmannahöfn, apríl 1992. 4. D’Elia G, Orhagen T. Psykopedagogiska familjeinter- ventioner vid schizofreni. En översikt. Nord Psykiatr Tidsskr 1991; 45: 53-9. 5. Costello EJ. Developments in child psychiatric epide- miology. J Am Acad Child Adolesc Psychiatry 1989; 28: 836-41. 6. Costello EJ. How can epidemiology improve mental health services for children and adolescents? J Am Acad Child Adolesc Psychiatry 1993; 32: 1106-13. 7. Stortingsmelding nr. 41. Helsepolitikken mot ár 2000. Nationalt Helseplan. Det kongelige sosialdepartement 1987-8. 8. Harper G, Geraty R. Hospital and Residential Treat- ment. In: MichelsR, Cavenar Jo, eds. Psychiatry. Vol6. New York: Basic Books Inc., 1987: 477-96. 9. Ainsworth P. The first 100 admissions to a regionai general purpose adolescent unit. J Adolesc 1984; 7: 337- 48. 10. Bruggen P. Byng-Hall J. Aikens TP. The reason for admission as a focus of work for an adolescent unit. Br J Psychiatry 1973; 122: 319-29. 11. Turner TH, Dossetor DR, Bates RE. The early out- come of admission to an adolescent unit: A report on 100 cases. J Adolesc 1986; 9: 367-82. 12. Wells PG, Morris A, Jones RM, Allen DJ. An ado- lescent unit assessed: A consumer survey. Br J Psychia- try 978; 132: 300-8. 13. Jaffa T, Dezsery AM. Reasons for admission to an ado- lescent unit. J Adolesc 1989; 12: 187-95. 14. Thomsen PH. Child and adolescent psychiatric inpa- tients in Denmark. Demographic and diagnostic charac- teristics of children and adolescents admitted from 1970 to 1986. A register-based study. Nord Psykiatr Tidsskr 1990; 44: 337^13. 15,. American Psychiatric Association: Diagnostic and Sta- tistical Manual of Mental Disorders. 3rd ed. Revised. Washington, DC: American Psychiatric Association, 1987. 16. WHO. The ICD-10. Classification of Mental and Behav- ioral disorders. Geneva: World Health Organization, 1992. 17. Petersen AC, Compas BE, Brooks-Gunn J, Stemmler M, Ey S, Grant KE. Depression in Adolescence. Am Psychol 1993; 48: 155-68. 18. Keller MB, Lavori P. Beardslee WR. Wunder J, Ryan N. Depression in children and adolescents: new data on „undertreatment" and a literature review on the efficacy of available treatments. J Affect Disord 1991; 21:163-71. 19. Framrose R. The first seventy admissions to an ado- lescent unit in Edinburgh: General characteristics and treatment outcome. Br J Psychiatry 1975; 126: 380-9. 20. Cohen P. Kasen S, Brook JS, Struening EL. Diagnostic predictors of treatment patterns in a cohort of ado- lescents. J Am Acad Child Adolesc Psychiatry 1991; 30: 989-93. 21. Rutter M, Cox A. Other family influences. In: Rutter M, Hersov L, eds. Child and adolescent psychiatry. Modern Approaches. Oxford: Blackwell Scientific Publ. 1985: 58-81. 22. Gabel S, Shindledecker R. Aggressive behaviour in youth: Charachteristics, Outcome, and Psychiatric diag-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.