Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1994, Blaðsíða 43

Læknablaðið - 15.10.1994, Blaðsíða 43
LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 387 Afdrif sjúklinga eftir aðsvif Anna Johannsdottir, Gizur Gottskalksson, Johann Ragnarsson Jóhannsdóttir A, Gottskálksson G, Ragnarsson J Mortality and rcsyncope in group of 111 patients five years after syncopal attack Læknablaðið 1994; 80: 387-91 Mortality and resyncope were investigated after five years in 111 patients with syncope, a prospective study conducted at the Reykjavik City Hospital 1985-1986. Twenty one (18.9%) patients have died in this interval, 90 living, 81 patients were traced and resyncope occurred among 20 (24.7%) due to the same cause in 14 of 20 patients. Four patients died in the group (11) that was originally diagnosed with CVD disease (36.4% p<0.001) compared to expect- ed mortality corrected for age, similar results were found in the group (22) with orthostatic hypotension as the cause of syncope. In the total group 21 died versus four expected (p<0.001). This confirms pre- vious results by other investigators that mortality is high among this group of patients. In repeated study 1988-1989 we found that near syncope was frequent- ly cardiovascular in origin and was a cause in 28% of patients, and orthostatic hypotension 20%. A syn- cope or near syncope should be investigated thor- oughly to arrive at a diagnosis, especially in elderly people. Ágrip Hjá 111 sjúklingum með aðsvif, er rann- sakaðir voru framvirkt á árunum 1985-1986, voru dánartíðni og endurtekið aðsvif skráð. Haft var samband við sjúklinga símleiðis, bréf- lega og einnig stuðst við dánarvottorð og sjúkraskrár. Af 111 sjúklingum dóu 21 (18,9%) á tímabil- inu. Hjá þeim 90 er eftir lifðu fengust fullnægj- andi upplýsingar hjá 81. Enduryfirlið kom fyrir hjá 20 sjúklingum og sjúkdómsgreining reynd- ist sama og sú upphaflega hjá 14 þeirra. Frá lyflækningadeild Borgarspítalans. Fyrirspurnir, bréfa- skipti: Jóhann Ragnarsson, lyflækningadeild Borgarspítal- ans, 108 Reykjavík. Af 11 sjúklingum með hjarta- og æðasjúk- dóma dóu fjórir. Búast hefði mátt við að 5,5% dæju en þeir reyndust 36,4% (p<0,001). Það sama varð uppi á teningnum meðal þeirra er leið yfir vegna blóðþrýstingsfalls (orthosta- tisma) (5,5% vs. 34,8%, p<0,001). Heildar- dánartíðni í þýðinu var 21 en búast hefði mátt við fjórum dánum miðað við staðaldánartíðni Norðurlandabúa p<0,001). Þetta staðfestir að horfur sjúklinga með yfirlið geta verið slæmar. í nýrri rannsókn á yfirliðum og yfirliðakennd 1988-1989 kemur í ljós að hjarta- og æðasjúk- dómar eru orsök yfirliðakenndar í 28% tilfella. Við leggjunt því áherslu á að greina sjúklinga með yfirlið og yfirliðakennd, þannig að viðeig- andi nteðferð sé beitt í þeirn tilgangi að bæta lífslíkur sjúklinganna. Inngangur Horfur sjúklinga sem fá yfirlið eru mjög mis- munandi eftir orsök þeirra. Við höfunt því kannað afdrif þeirra sjúklinga sem voru rann- sakaðir hér vegna yfirliðs á árunum 1985-1986 (1). Talið er að sjúklingar sem fá yfirlið af völdum hjarta- og æðasjúkdóma hafi verri horfur en þeir sem fá yfirlið af öðrum orsökum (2-6). Rannsakað var hversu margir fengu að- svif í annað sinn og hvort orsök væri sú sama og áður. Um helmingur sjúklinga sem fá aðsvif fá endurtekin köst (7) og er því áhugavert að kynna sér hvort orsök sé óbreytt við endur- tekningu. Efniviður og aðferðir I rannsókn sem spannaði 12 mánaða tímabil, frá október 1985 til október 1986, voru 111 ein- staklingar með 113 yfirlið rannsakaðir vegna þessa á Borgarspítala (1). Kannað var hvort um endurtekið yfirlið væri að ræða, hvort þeir hafi leitað læknis, lagst inn á sjúkrahús, farið í rannsóknir eða meðferð. Einnig var fengin lýs- ing á aðdraganda yfirliðs, ef um slíkt var að ræða. Ef sjúklingar höfðu vistast á sjúkrahúsi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.