Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1994, Blaðsíða 21

Læknablaðið - 15.10.1994, Blaðsíða 21
LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 369 Tafla III.Tióni lielstu vandamála við innlögn eftir kyni og aldri. Kyn Piltar Stúlkur Aldur 11-14 15-19 ára Samtals Einkenni eöa grunur um sturlun 8 7 2 13 15 Þunglyndi 7 8 10 5 15 Geðtruflanir samhliða líkamlegum vanda 11 7 12 6 18 Sjálfsvígstilraunir 3 11 6 8 14 Sjálfsvígshugsanir/-hótanir 5 13 6 12 18 Kynferðismisnotkun 0 7 3 4 7 Lystarstol 0 6 3 3 6 Útigangur og lausung 10 16 11 15 26 Afbrot 10 6 8 8 16 Vímuefnavandi 10 17 10 17 27 Ofbeldishegðun 10 2 9 3 12 Hömluleysi 16 11 17 10 27 Þrot í skóla (að flosna upp) 27 20 20 27 47 arinnar sá marga útskrifast í ófullnægjandi úr- ræði. Flestir eða 73 voru aðeins lagðir inn einu sinni, 23 tvisvar og fjórir þrisvar sinnum. Leit- að var oftar eftir endurinnlögnum sem var hafnað á þeim forsendum að deildin gæti ekki veitt þá langtímameðferð sem þörf var á. Vandamál unglinganna voru oftast flókin og erfitt að ákveða eina aðalástæðu fyrir innlögn- inni. Einstaka atburðir eða hegðun gátu orðið til þess að mælirinn fylltist, enda þótt um lang- varandi vandamál væri að ræða. Tíðni megin- vandamála við innlögn er sýnd í töflu III. Þunglyndi var ein af ástæðum innlagnar í 15 tilfellum, en oftast voru fleiri tilfinningatrufl- anir til staðar svo sem kvíði, margvíslegir að- lögunarerfiðleikar, ásamt sjálfsvígshegðun. Þunglyndi var sjaldan tiltekið sem innlagnar- ástæða þegar um hegðunartruflanir var að ræða, þótt það sé algengur fylgifiskur þeirra (17). Ætla má að þunglyndi sé vangreint og vanmeðhöndlað hér sem annars staðar hjá börnum og unglingum (18), sérstaklega hjá stúlkum og eldri unglingum sem höfðu oftar haft sjálfsvígshugsanir, en oft voru til staðar önnur vandamál sem kölluðu fremur á athygli umhverfisins. Lystarstol var talið ástæða fyrir innlögn hjá sex stúlkum. Vitað er um nokkur tilfelli þar sem beðið var um innlögn fyrir sjúklinga með lystarstol, sem ekki reyndist unnt að verða við vegna plássleysis. í 26 tilvikum var óskað eftir nánari greiningu og mati á unglingnum. Athyglisvert er að í 12 af þeim tilvikum var ekki talin þörf á bráðainn- lögn, sem er mun lægra hlutfall en að meðaltali í þessari athugun. Einnig er athyglisvert að í öllum 26 tilvikunum var meðferðaraðili að vinna í málinu þegar beðið var um innlögn, sem er hlutfallslega mun oftar en í þeim tilvik- um sem um bráðainnlögn var að ræða, en þar var algengast að enginn meðferðaraðili tengd- ist málinu. Nærri helmingur sjúklinganna hafði alvar- legar hegðunartruflanir, sem komu oftast fram í vímuefnavanda og útigangi og lausung hjá þeim eldri, en ýmis konar hömluleysi hjá þeim yngri. Útigangur oglausung voru hluti innlagn- arástæðna hjá 26 unglingum. Auk áðurnefndra hegðunartruflana höfðu þessir unglingar sýnt andfélagslega hegðun með afbrotum, átt í verulegum örðugleikum í skóla svo og í sam- skiptum við foreldra og jafnaldra. I þessum hópi voru einnig nokkrir unglingar sem orðið höfðu fyrir kynferðislegri misnotkun, sýnt sjálfsvígshegðun eða voru misþroska. Ekki var marktækur munur á fjölda ein- stakra vandamála eftir kyni. Þó nálgaðist mun- urinn á fjölda stúlkna og pilta sem höfðu haft sjálfsvígshugsanir eða gert sjálfsvígstilraunir marktækni (p=0,011) og þeirra sem höfðu sýnt ofbeldishegðun (p=0,011). Stúlkur höfðu oftar haft sjálfsvígshugsanir eða gert sjálfsvígstil- raunir, en piltar sýndu oftar ofbeldishegðun. Grunur um sturlun var algengari hjá þeim sem voru 15 ára og eldri (p=0,008). Að öðru leyti var ekki marktækur munur á aldurshópunum. Eins og sést í töflu IV hafa 48% unglinganna búið við verulegt ósætti eða skilnað foreldra. Allir þættirnir í töflu IV eru þekktir álagsþætt- ir, sem gera börnum erfitt fyrir við tilfinninga- lega og félagslega aðlögun. Sérstaklega er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.