Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1994, Blaðsíða 80

Læknablaðið - 15.10.1994, Blaðsíða 80
420 LÆKN ABLAÐIÐ 1994; 80 — Mikill tími heilbrigðisstarfs- manna fer í skrifstofustörf. — Forvörnum og heimavitjun- um er síður sinnt en áður. — Megináhersla lögð á efna- hagsrekstur. — Gæðin minnka á kostnað efnahagsreksturs. Seint brugðist við nýjungum. — Ovilji sumra heilsugæslu- lækna að vísa á sérfræðinga. — Afturhvarf til eldra rekstrar- fyrirkomulags að nokkru leyti. — Læknar velji ,.þægilegu“ sjúklingana, frekar en þá „erfiðu". — Heilsugæslulæknar sem ráða miklu um eftirspurn og framleiðni sjá nú einnig um fjármögnun heilsugæslu- þjónustu að verulegu leyti. — Verulegar kvartanir hafa borist um að sjúklingar séu útskrifaðir of snemma vegna þröngs fjárhags stofn- ananna. Nýlega kom út doktorsritgerð í Skandina- víu er segir sögu 440 sjúk- linga sem hlutu þau örlög. Margir þörfnuðust skjótrar endurinnlagnar (9). Petta er tilraun og rétt að fylgjast með þróun mála. Samantekt Ekkert greiðslukerfi er galla- laust. Og því miður skortir mjög upplýsingar um árangur og til- kostnað í heilbrigðiskerfinu. 1. Svo virðist sem greiðslu- kerfi sem tíðkast á íslandi, það er fjöst fjárlög, en að hluta til af- kastahvetjandi verk samkvæmt samningi við Tryggingastofnun ríkisins séu hagkvæm bæði kostnaðarlega og faglega séð. í ofanálag hefur okkur íslending- um tekist vel að viðhalda val- frelsi sjúklinga. Tillaga hefur komið fram um að áætla hverri heilsugæslustöð ákveðna fjár- hæð (byggða á rekstrarkostnaði síðastliðins árs). Fjárhæðin nær yfir allan rekstrarkostnað stöðvanna að viðbættum áætl- uðum kostnaði fyrir sérfræði- þjónustu og sjúkrahúsþjónutu. Ef farið er fram yfir kostnað lækkar einingarverð sem greitt er til lækna. Verulegur skrif- stofukostnaður fylgir þessari ráðstöfun ásamt auknu faglegu eftiliti. 2. Breskar og sænskar til- raunir samkvæmt kaup- og sölu- fyrirkomulagi virðast bjóða upp á smáfyrirtækjarekstur lækna og hlutafélagarekstur sem hefur ýmsar óheppilegar hliðarverk- anir, meðal annars afturhvarf til eldra rekstarfyrirkomulags að nokkru leyti og samdrátt heilsu- gæsluþjónustu (forvarnir og heimaaðstoð). Vegna mikilla tækniframfara í skurð- og svæf- ingatækni hafa orðið miklar breytingar á sjúkrahúsrekstri á Vesturlöndum, meðal annars hefur legutími styst um þriðjung og rúmum á sjúkrahúsum fækk- að um þriðjung. Sumir stjórn- málamenn sem staðið hafa að framangreindum tilraunum, hafa kosið að telja þessar fram- farir tilraununum til tekna! 3. Heilbrigðisþjónusta, sem rekin er með afkastahvetjandi kerfi greiðslulega séð, virðist bjóða upp á aukinn kostnað og þá ekki síst stjórnunarlega. 4. Margir mæla með að lækn- ar séu eingöngu á föstum laun- um líkt og 85% annarra heil- brigðisstarfsmanna og aðrir starfsmenn svo sem heilbrigðis- ráðherra! Framgangsrík barátta við sjúkdóma og góð þjónusta við sjúklingana ætti að veita hverjum og einum nægilega hvatningu til afkasta. Jafnframt er öllum gert jafnhátt undir höfði. Heimildir: 1. Who/ÓGO/91:l. Apríl 1991. 2. Arnell A. Sjukhuskontrakt. SNS För- lag, Finland 1993. 3. Paili M. Efficiency, Equity and Costs in the US Health Care System i franitidens sjukvárdsmarkaden. Nat- ur och kultur 1994. 4. Social Departementet Informations Avis om DRG-stykkeprisforsöket. Oct. 1991 og SINEF-NIS 1992. 5. SINEF-NIS Arbetsrapport. FI81A 92 023. Socialdepartement 1992. 6. Abel-Smith B. The reform of the NHS. Health Care 1992; 4: 263-73. 7. Arvidsson G, Jönson B, eds. Sjuk- várd i andra Iánder. Stockholm: SNS Förlag. 8. Álit Iandsþingmanna í Uppsala. 9. Styrborn K. Geriatric decision-mak- ing (Disp). Uppsala: Akademiske sjukhuset, Aug. 1994. 10. Guðmundur Sigurðsson heilsugæslu- læknir, 1994. Framkvæmdastjóri LÍ 50 ára Páll Þórðarson fram- kvæmdastjóri læknafélag- annavarðfimmtugurþann 10. ágúst síðastliðinn. Páll hefur verið framkvæmdastjóri fé- laganna í meira en 20 ár, eða frá árinu 1972. Á þessum tímamótum í lífi hans eru honum þökkuð störf i þágu læknasamtakanna og góður trúnaður jafnan við lækna, og hans fólki árnað farsældar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.