Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1994, Blaðsíða 95

Læknablaðið - 15.10.1994, Blaðsíða 95
LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 435 4.-7. júlí 1995 í Munchen. The Second Congress of the Euro- pean Federation of National Associations of Orthopaedics and Traumatology (EFORT). Nán- ari upplýsingar gefur Halldór Baldursson á bækl- unardeild Landspítalans. 3.-8. september 1995 í Kaupmannahöfn. XV European Congress of Pathology. Bæklingur hjá Læknablaðinu. 10.-15. september 1995 í Kaíró, Egyptalandi. XXI. International Congress of Pediatrics. Nánari upplýsingar veitir Þórólfur Guðnason barnalæknir, Barnaspítala Hringsins, Landspítalanum. 19.-24. september 1995 í Anaheim, Kaliforníu. Þing bandarískra heimilis- lækna. 1.-6. október 1996 í New Orleans. Þing bandarískra heimilislækna. SEREVENT INNÚÐALYF / DISKHALER: Ahendin^ar: Sjúkdómar scm valda bcrkjuþrcnginguni s.s. astmi. næturastmi, áreynslu-astmi og langvinn bcrkjubólga, mcð eða án lungnaþembu (emphyscma). Við bráðum astmaköstum cr rctt að reyna fremur skammvirk betasr örvandi lyf. Verkunarmáti lyfsins er annar cn staðbundinnar stera- mcðferðar og því áríðandi að steramcðfcrð sé ekki hætl cða úr henni dregið þegar sjúklingur cr scttur á Screvent. Eigink'ikur: Serevcnt cr af nýrri kynslóð scrhæfðra berkjuvíkkandi lyfja. Serevcnt örvar bctarviðtæki sérhæft og veldur þannig bcrkju- víkkun. Það hefur lítil scm cngin áhrif á hjarta. Eftir innöndun fæst vcrkun cftir 5-10 mínútur og sten- dur hún í allt að 12 klst. Ekki hefur fundist samband milli blóðþéttni og vcrkunar á berkjur og bcndir það lil, að lyfið verki fyrst og fremst staðbundið. Frábcndingar: Varúðar skal gæta hjá sjúklingum með ofstarfsemi skjaldkirtils, alvarlega hjartasjúk- dóma eða hjartsláttartruflanir. Athugið: Ekki skal brcyta fyrri meðferð með innönduðum sterum eða öðrum fyrirbyggjandi lyfjum þcgar sjúklingur er settur á Serevcnt. Ekki er fullvitað um áhrif lyfsins í meðgöngu eða við brjóstagjöf svo einungis skal nota lyfið ef gagnsemi þess er talin vcga þyngra en hugsanleg áhrif þcss á fóstur/barn. Aukaverkanir: Vöðvatitringur (trenior) kemur fyrir í einstaka til- fclli cn er skammtabundinn og Oftast í byrjun meðfcrðar. Höfuðverkur og aukinn hjartsláltur getur komið fyrir. Meðferð með beta2-örvandi lyfjum getur valdið tímabundinni hækkun blóðsykurs. Einnig geta þau valdið kalíum bresti. Líkl og önnur innúða- lyf gctur lyfið stöku sinnum valdið berkjusamdrælti. Milliverkanir: Ósérhæfð betaz- blokkandi lyfdraga úr verkun lyfsins. Skanimtastærðir og pakkningar: Innúðalyf: Hver slaukur innihcldur 120 skammta. Hver skammtur inni- heldur 25mkgr af Salmeterol (hydroxynapthoale acid salt) Skammtastærð: Tvcir skammlar af úðanum (50 míkrógr.) kvölds og morgna. í alvarlegri tilfellum gæti rcynst nauðsynlegt að auka skammta í 4 skammta (100 mkg) tvisvará dag. Skammtastærðir handa börnum: 2 innúðanir (50 mkg) tvisvar sinnum á dag. Lyfið er ekki ætlað yngri börnum en 4 ára. (Sjúklingum sem ciga erfitt með að samræma notkun úðans við innöndun cr bent á VOLUMATIC-úðabelginn, sem nota má með SEREVENT. Fæst án cndurgjalds í lyljabúðum.) Málþing um kvíðaraskanir og meðferð þeirra Málþing um kvíðaraskanir og meðferð þeirra verður haldið á vegum geðdeildar Landspítal- ans í hátíðarsal Kleppsspítalans fdstudaginn 25. nóvember 1994 kl. 13:00-17:00. Málþing þetta er ætlað öllum læknum sem þurfa að fást við mat og meðferð á sjúklingum sem haldnir eru kvíða. Það má ætla að þeir geti haft gott gagn af slíku málþingi með því að þekking á kvíðaröskunum hefur aukist mjög á síðustu árum. Það er ljóst að kvíðaraskanir eru algengustu geðraskanirnar og valda oft miklum hnekki. Þannig hafa rannsóknir sýnt að felmtursröskun (Panic disor- der) leiðir furðu oft til sjálfs- morðs. Með aukinni þekkingu hefur árangur af meðferð á kvíða- röskunum aukist verulega. Það hefur komið á daginn að val meðferðar fer eftir tegund kvíðaröskunarinnar. Því skiptir höfuðmáli að greina röskunina og tegund hennar nákvæmlega. Fyrirlesarar á málþinginu verða úr röðum geðlækna á geð- deild Landspítalans svo og úr röðum heimilislækna. Lagt verður út af klínískum dæmum og þátttakendum gefinn kostur á að fjalla um eigin dæmi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.