Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1994, Blaðsíða 60

Læknablaðið - 15.10.1994, Blaðsíða 60
402 LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 einnig meðal lækna. Útgjöld til þess eru svipuð og hjá þeim þjóðum sem við miðum okkur við. Sparnaður er ekki allur sem sýnist. Hinn opinberi liggur í því að ekki er jafnt framboð á þjón- ustu, meira álag er á hlutfalls- lega fámennara starfsliði á heil- brigðisstofnunum og meiri kostnaði er velt yfir á „neytend- ur“ heilbrigðisþjónustunnar heldur en áður. Raunhæfur sparnaður byggist á skipulagi þar sem viðurkennt er hvaða þjónustu eigi að veita á hverjum stað og skilgreind starfsemi stofnana og allra þátta í heilsu- gæslunni, einnig sérfræðiþjón- ustunnar. Fjárframlög til óhag- stæðrar eða ónauðsynlegrar uppbyggingar og þá um leið starfsemi verður að linna. Svo opinská og einlæg sem í raun orðaskiptin við heilbrigð- is- og tryggingamálaráðherra voru og málflutningur hans fag- legur á aðalfundinum láðist honum alveg að geta um þá fyr- irætlan sína að taka alvarlega á kostnaði í sérfræðiþjónustu sem er4% af kostnaði við heilbrigð- iskerfið í landinu. Um það lásu aðalfundarfulltrúar skömmu síðar í Morgunblaðinu en það berst seinna til lesenda á Húsa- vík en þeirra á höfuðborgar- svæðinu og hafði ráðherra orðið á undan því á aðalfundinn. V Úr stjórn Læknafélags Is- lands gengu að þessu sinni, Anna Stefánsdóttir, Magnús R. Jónasson og Porkell Bjarnason og vil ég þakka þeim góð störf og ánægjuleg samvinnu og bjóða um leið velkomin til starfa í stjórn félagsins Drífu Freysdóttur, Guðmund Jón El- íasson og Jón Högnason sem verður ritari stjórnar Læknafé- lags Islands. Orlofsnefnd lét öll af störfum og er ástæða til að þakka henni fyrir mikið framlag og þá ekki hvað síst formanni hennar að öðrum ólöstuðum Jóni Sigurðs- syni. Ný stjórn undir forystu Arna Stefánssonar er boðin vel- komin til starfa. Pá er ástæða til að fagna hcimkomu Læknablaðsins. Læknablaðið og Fréttabréf lækna eru nú sameinuð í eitt rit og er útgáfunni árnað farsældar og heilla. Fyrir lok þessa árs mun Læknablaðið birta ágrip út árs- Ályktanir aðalfundar LÍ Eftirfarandi ályktanir voru sam- þykktar á nýafstöðnum aðal- fundi LÍ I Aðalfundur Læknafélags ís- lands haldinn á Húsavík dagana 26. og 27. ágúst 1994 ályktar að fela stjórn Læknafélags íslands að leggja fram breytingar á lög- um Læknafélags íslands á auka- aðalfundi í lok nóvember 1994 og feli í sér: 1. að allir læknar geti verið í heildarsamtökum lækna það er Læknafélagi íslands. 2. að möguleikar lækna verði auknir til þess að hafa bein áhrif á stjórnun og ákvarðan- ir Læknafélags Islands með eftirfarandi hætti: a) Öllum læknum verði heimill aðgangur að aðalfundi og þeir hafi þar málfrelsi og til- lögurétt. b) Læknar utan stjórnar Læknafélags íslands geti með ákveðnum skilyrðum látið kalla saman aukaaðal- fund ef mikilvæg mál koma upp milli aðalfunda. c) Allsherjaratkvæðagreiðsla verði möguleg í einstökum málum að ákveðnum skil- yrðum uppfylltum. 3. aðeittsvæðafélagmegi kjósa fleiri fulltrúa á aðalfund en hin aðildarfélögin öll til sam- ans. skýrslu síðasta árs þannig að all- ir læknar geti betur glöggvað sig á starfsemi Læknafélags Islands en ársskýrslan er auðvitað til á skrifstofu læknafélaganna og þar opin öllum til aflestrar. Eg vil svo endurtaka þakkir mínar til Læknafélags Norð- austurlands fyrir alla fram- kvæmd við aðalfund Læknafé- lags íslands að þessu sinni. Næsti aðalfundur verður hald- inn í Reykjavík. 4. að tryggja að aðild að Læknafélagi íslands, verði þannig háttað að jöfnuður verði í rétti og áhrifamögu- leikum lækna innan félags- ins. (Sjá nánari umfjöllun annars staðar í blaðinu.) II Aðalfundur Læknafélags Is- lands haldinn á Húsavík dagana 26. og 27. ágúst 1994 heimilar stjórn Læknafélags íslands að gerast aðili að Comité Perman- ente. III Aðalfundur Læknafélags Is- lands haldinn á Húsavík dagana 26. og 27. ágúst 1994 heimilar stjórn Læknafélags íslands að vinna að og gefa út sögu lækna- samtakanna á Islandi. Aðalfundurinn felur stjórn Læknafélags Islands að ganga svo frá verkinu að útgáfa þess standi undir kostnaði. IV Aðalfundur Læknafélags ís- lands, haldinn 26. og 27. ágúst 1994 hvetur heilbrigðismálaráð- herra til að taka sérfræðiþjón- ustu utan sjúkrahúsa til skil- greiningar við endurskoðun á íslenskri Heilbrigðisáætlun, enda verði hún áfram rekin samkvæmt samningi læknafé- lagsins við Tryggingastofnun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.