Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1994, Blaðsíða 86

Læknablaðið - 15.10.1994, Blaðsíða 86
426 LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 Úr fréttatilkynningu Siðfræði og samskipti í starfi með börnum Námskeið Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins „Fósturgreining - fóstureyð- ing?“, „Greining og meðferð - nei takk!“, „Að stjórna lífi ann- arra“, „Siðfrœði þjálfunar - er meira alltaf betra?“, „Höfum við rétt til að velja líf?“, „Pegar barn deyr“, „Álag ístarfi - kuln- un“. Þetta eru heiti nokkurra þeirra sextán fyrirlestra sem fluttir verða á námskeiði Grein- ingar- og ráðgjafarstöðvar ríkis- ins í Háskólabíói 7. og 8. októ- ber næstkomandi. Auk ofangreindra efna verð- ur meðal annars varpað sið- ferðilegu ljósi á læknisfræðilega meðferð fyrirbura og alvarlega fatlaðra barna, sem og um- mönnun barna með langvinna sjúkdóma og barnaverndarmál, viðbrögð við áföllum, samskipti fagfólks innbyrðis og samskipti foreldra og fagfólks, frá sjónar- hóli beggja. Fyrirlesarar eru einkum úr hópi barnalækna og sál- fræðinga, auk þess sem heim- spekingur, félagsráðgjafi, geð- læknir, sjúkrahúsprestur, for- eldri fatlaðs barns, félagsmála- stjóri og framkvæmdastjóri svæðisskrifstofu leggja sitt til málanna. Þátttaka tilkynnist Greining- ar- og ráðgjafarstöð ríkisins, í síma 64 17 44. Sérhæfð endurlífgun Námskeið fyrir lækna, sem starfa utan sjúkrahúsanna í Reykjavík Staður: Borgarspítalinn, Suðursalur G-1 og víðar. Tími: Föstudagur 25. nóvember og laugardagur 26. nóvember 1994 kl. 08:00 -16:00 báða dagana. Fyrirkomulag: Fyrir hádegi báða dagana verða haldnir fyrirlestrar um ýmis efni er varða endurlífgun, svo sem: Greiningu og meðferð hjartsláttartruflana Raflostsmeðferð Öndunarhjálp og barkaþræðingu Aðferðir til aö gefa lyf og vökva í æð Endurlífgun barna Siðfræðileg og lagaleg atriði og fleira. Lögð verður áhersla á hagnýta þekkingu. Eftir hádegi fyrri daginn verða verklegar æfingar. Eftir hádegi síðari daginn verða verkleg og skrifleg próf. Skráning: Skrifstofa læknafélaganna, Hlíðasmára 8, sími 644 100. Frestur til 18. nóvember næstkomandi. Hámarksfjöldi þátttakenda er 16. Lesefni: Guidelines for Cardiopulmonary Resuscitation and Emergency Cardiac Care. JAMA 28. október 1992 bls. 2172-298 með sérstaka áherslu á bls. 2199-241. Sérprent verða send þátttakendum við skráningu. Námskeiöið er haldið á vegum fræðslunefndar læknafélaganna í samvinnu við Borgar- sþítalann. Nánari upplýsingar veitir Jón Baldursson, slysadeild Borgarspítalans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.