Læknablaðið - 15.10.1994, Blaðsíða 85
LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80
425
Annað Vísindaþing Félags
íslenskra heimilislækna
Egilsstöðum 28.-30. október 1994
Annað Vísindaþing Félags ís-
lenskra heimilislækna verður
haldið á Egilsstöðum dagana
28.-30. október næstkomandi.
Fyrsta þingið var haldið á Flúsa-
vík haustið 1992.
A þinginu verða kynntar
rannsóknir og rannsóknaráætl-
anir í heilsugæslunni, bæði í
formi frjálsra fyrirlestra og
veggspjalda.
Einnig halda fyrirlestra lækn-
arnir Sigurður Hektorsson, Sig-
urður Guðmundsson, Olafur
Ólafsson landlæknir og Calle
Bengtsson prófessor í heimilis-
lækningum í Gautaborg.
Þingið er opið öllum læknum.
Gert er ráð fyrir að hver frjáls
Hallgrímsson H. Sveppakverið.
Reykjavík: Garðyrkjufélag Is-
lands. 1979.
Knudsen H. Politikens Svampebog.
Köbenhavn: Poiitiken Forlag. 4th
ed.1992.
Lange M. Soppflora. NKS-Forlag-
et. 4th ed. 1981.
Lassen JF, Ravn HB, Lassen SF.
Hallucinogene psilocybinholdige
svampe. Ugeskr Læger 1990; 152:
5.
Rold JF. Mushroom madness.
Psychoactive fungi and the risk of
fatal poisoning. Postgrad Med
1986; 79.
Schwartz RH, Smith DE. Hallucin-
ogenic Mushrooms. Clin Pediatr
1988; 27.
Spoerke DG, Hall AH. Plants and
Mushrooms of Abuse. Emer-
gency Med Clin N Am 1990; 8.
fyrirlestur taki 15 mínútur með
umræðu. Ágripum skal skila á
A-4blöðum, þarsem fram kem-
ur heiti erindis, höfunda og
undirstrikað nafn flytjanda.
Agripunum skal skipt í tilgang,
efnivið og aðferðir, niðurstöður
og ályktanir.
Agripin verða birt í sérstöku
blaði, sem gefið verður út fyrir
þingið á sama hátt og fyrir fyrsta
þingið. Er því óskað eftir vönd-
uðum frágangi.
Agrip skal senda prófessor
Jóhanni Ag. Sigurðssyni,
Heilsugæslustöðinni Sólvangi,
220 Hafnarfirði, fyrir 1. októ-
ber.
Þátttaka tilkynnist Sveini
Magnússyni, Heilsugæslustöð-
inni, 210 Garðabæ fyrir 10. októ-
ber. Hann gefur einnig frekari
upplýsingar. Þátttökugjald
verður kr. 5.000,- FÍH mun
greiða niður hluta annars kostn-
aðar fyrir félagsmenn sína.
Stefnt er að því að flugferðir
verði í tengslum við þingið frá
Reykjavík 28. október kl. 14:00
og til baka frá Egilsstöðum 30.
október kl. 15:00.
Undirbúningsnefnd
Jóhann Ág. Sigurðsson
Stefán Þórarinsson
Sveinn Magnússon
Forvarnir í heilsugæslu
Barna- og unglingaheilsuvernd
Fimmtudaginn 24. nóvember 1994 verður haldinn
samráðsfundur á vegum landlæknisembættisins um nýj-
ungar í forvörnum á sviði barna- og unglingaheilsuvernd-
ar.
Fjallað verður um heilsuvanda barna og unglinga,
áhættuhegðun ungs fólks, áhersluþætti í skólaheilsu-
gæslu, áfallahjálp og ofát/lystarstol svo nokkuð sé nefnt.
Þess er vænst að sem flest heilbrigðisstarfsfólk sem
vinnur með börnum og ungmennum sjái sérfært að sitja
fundinn.
Fundurinn verður haldinn í ráðstefnusölum ríkisins,
Borgartúni 6, Reykjavík. Hann mun hefjast kl. 09:00 og
fyrirhugað að honum Ijúki um kl. 16:00.
Landlæknisembættið