Læknablaðið - 15.10.1994, Blaðsíða 75
LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80
415
Lyfjakaup í heildsölu
Tilkynning frá Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti
Læknafélagi íslands hefur
borist eftirfarandi bréf frá Heil-
brigðis- og tryggingamálaráðu-
neytinu:
„í 30 gr. lyfjalaga nr. 93/1994,
sem tóku gildi 1. júlí 1994 segir:
„Lyfjalieildsölum er heimilt ad
selja lyf lyfsöluleyfishöfum,
stofnunum sem liafa lyfjafrœding
í þjónustu sinni og reknar eru
samkvœmt lögum um heilbrigðis-
þjónustu eða öðrum sérlögum,
lœknum, tannlœknum og dýra-
lceknum til notkunar á eigin stof-
um eða í sjúkravitjunum og þeim
tilraunastofum sem vinna að
rannsóknum lyfja.“
Hvað varðar lœkna, tann-
lœkna og dýralœkna er hér ein-
ungis átt við þau lyf sem þessir
aðilar þurfa nauðsynlega á að
halda vegna lœknisverka sinna.
Hér er átt við lyf, sem sjúklingur
getur ekki sjálfur notað en sem
nota verður af lcekni/tannlœkni/
dýralœkni. Ennfremur lyf sem
eru notuð þegar hefja verður
meðferð tafarlaust (til dœmis í
sjúkravitjunum) og sjúklingur
færfáeina skammta aflyfi til að
nota þar til mögulegt er að fá
lyfið aflient úr lyfjabúð.
Ráðuneytinu er Ijóst að erfitt
getur reynst fyrir lyfjaheildsölur
að afgreiða lyf samkvœmt þessu
ákvæði og því getur reynst nauð-
synlegt að setja reglugerð um
nánari framkvæmd þar sem tek-
ið verðifram hvaða lyfhveraðili
má kaupa.
Til undirbúnings slíkri reglu-
gerð óskar ráðuneytið eftir lista
með nöfnum þeirra lyfja, sem
þér teljið að lœknar œttu að geta
keypt í heildsölu yðar með stoð í
ofangreindu ákvæði nýju lyfja-
laganna. “
Það er ljóst að erfitt kann að
vera að gera tæmandi lista yfir
þau lyf sem læknar þurfa að
nota á vinnustöðum sínum eða í
vitjunum. Læknafélagið vill því
biðja lækna að senda inn lista
yfir þau lyf sem þeir óska að
geta keypt í heildsölu til nota
vegna starfsemi sinnar. Svör
þurfa að berast fyrir 20. október
næstkomandi.
engan veginn tæmandi og alltaf
er best að leita ráða hjá þeim
sem búa úti eða eru nýkomnir
heim úr sérnámi frá Svíþjóð.
Einnig er rétt að taka fram að
ýmsar upplýsingar sem fram
korna í þessari grein eru háðar
breytingum. svo sem varðandi
launakjör, verðlag og félagsleg
réttindi. Að lokum skorum við
á lækna að koma með tillögur
unt breytingar ef þeim þykir
þurfa að fenginni reynslu. Hægt
er að koma ábendingum á fram-
færi við Læknablaðið.
Gagnleg vottorð:
1. Afrit af prófskírteini
2. Afrit af lækningaleyfi
3. Vottorð frá Læknafélagi ís-
lands
4. Afrekaskrá (Curriculum
vitae)
5. Afrit af stúdentsprófsskír-
teini
6. Hjúskaparvottorð
7. Fæðingarvottorð
8. Samnorrænt flutningsvott-
orð
9. Flutningstilkynning frá
sjúkrasamlagi
10. Vottorð frá tryggingafélagi
vegna áunnins bónuss í
tengslum við bifreiðatrygg-
ingar.
11. Vottorð frá sjúkrahúsi um
framhaldsnám
12. Vottorð frá sjúkrahúsi um
tekjur síðastliðins árs
13. Sænskuvottorð
Gagnleg heimilisföng:
a) Skrifstofa Læknafélags ís-
lands, Hlíðasmára 8, 200
Kópavogur
b) Skrifstofalæknadeildar, Há-
skóla Islands v/Suðurgötu,
101 Reykjavík
c) Félag íslenskra lækna í Sví-
þjóð (FÍLÍS), c/o Þorvaldur
Ingvarsson, Bondevagen 19,
S-23732 Bjarred Lund, Sver-
ige
d) Hagstofa íslands, Skugga-
sundi 3,101 Reykjavík
e) Heilbrigðis- og trygginga-
málaráðuneytið, Laugavegi
116,150 Reykjavík
f) Sænska sendiráðið í Reykja-
vík, Lágmúla 7, 108 Reykja-
vík.
Sjá fvrri greinar um sérfræði-
nám í Fréttabréfi lækna 3/94, 4/
94 og 6/94.