Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.10.1994, Side 95

Læknablaðið - 15.10.1994, Side 95
LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 435 4.-7. júlí 1995 í Munchen. The Second Congress of the Euro- pean Federation of National Associations of Orthopaedics and Traumatology (EFORT). Nán- ari upplýsingar gefur Halldór Baldursson á bækl- unardeild Landspítalans. 3.-8. september 1995 í Kaupmannahöfn. XV European Congress of Pathology. Bæklingur hjá Læknablaðinu. 10.-15. september 1995 í Kaíró, Egyptalandi. XXI. International Congress of Pediatrics. Nánari upplýsingar veitir Þórólfur Guðnason barnalæknir, Barnaspítala Hringsins, Landspítalanum. 19.-24. september 1995 í Anaheim, Kaliforníu. Þing bandarískra heimilis- lækna. 1.-6. október 1996 í New Orleans. Þing bandarískra heimilislækna. SEREVENT INNÚÐALYF / DISKHALER: Ahendin^ar: Sjúkdómar scm valda bcrkjuþrcnginguni s.s. astmi. næturastmi, áreynslu-astmi og langvinn bcrkjubólga, mcð eða án lungnaþembu (emphyscma). Við bráðum astmaköstum cr rctt að reyna fremur skammvirk betasr örvandi lyf. Verkunarmáti lyfsins er annar cn staðbundinnar stera- mcðferðar og því áríðandi að steramcðfcrð sé ekki hætl cða úr henni dregið þegar sjúklingur cr scttur á Screvent. Eigink'ikur: Serevcnt cr af nýrri kynslóð scrhæfðra berkjuvíkkandi lyfja. Serevcnt örvar bctarviðtæki sérhæft og veldur þannig bcrkju- víkkun. Það hefur lítil scm cngin áhrif á hjarta. Eftir innöndun fæst vcrkun cftir 5-10 mínútur og sten- dur hún í allt að 12 klst. Ekki hefur fundist samband milli blóðþéttni og vcrkunar á berkjur og bcndir það lil, að lyfið verki fyrst og fremst staðbundið. Frábcndingar: Varúðar skal gæta hjá sjúklingum með ofstarfsemi skjaldkirtils, alvarlega hjartasjúk- dóma eða hjartsláttartruflanir. Athugið: Ekki skal brcyta fyrri meðferð með innönduðum sterum eða öðrum fyrirbyggjandi lyfjum þcgar sjúklingur er settur á Serevcnt. Ekki er fullvitað um áhrif lyfsins í meðgöngu eða við brjóstagjöf svo einungis skal nota lyfið ef gagnsemi þess er talin vcga þyngra en hugsanleg áhrif þcss á fóstur/barn. Aukaverkanir: Vöðvatitringur (trenior) kemur fyrir í einstaka til- fclli cn er skammtabundinn og Oftast í byrjun meðfcrðar. Höfuðverkur og aukinn hjartsláltur getur komið fyrir. Meðferð með beta2-örvandi lyfjum getur valdið tímabundinni hækkun blóðsykurs. Einnig geta þau valdið kalíum bresti. Líkl og önnur innúða- lyf gctur lyfið stöku sinnum valdið berkjusamdrælti. Milliverkanir: Ósérhæfð betaz- blokkandi lyfdraga úr verkun lyfsins. Skanimtastærðir og pakkningar: Innúðalyf: Hver slaukur innihcldur 120 skammta. Hver skammtur inni- heldur 25mkgr af Salmeterol (hydroxynapthoale acid salt) Skammtastærð: Tvcir skammlar af úðanum (50 míkrógr.) kvölds og morgna. í alvarlegri tilfellum gæti rcynst nauðsynlegt að auka skammta í 4 skammta (100 mkg) tvisvará dag. Skammtastærðir handa börnum: 2 innúðanir (50 mkg) tvisvar sinnum á dag. Lyfið er ekki ætlað yngri börnum en 4 ára. (Sjúklingum sem ciga erfitt með að samræma notkun úðans við innöndun cr bent á VOLUMATIC-úðabelginn, sem nota má með SEREVENT. Fæst án cndurgjalds í lyljabúðum.) Málþing um kvíðaraskanir og meðferð þeirra Málþing um kvíðaraskanir og meðferð þeirra verður haldið á vegum geðdeildar Landspítal- ans í hátíðarsal Kleppsspítalans fdstudaginn 25. nóvember 1994 kl. 13:00-17:00. Málþing þetta er ætlað öllum læknum sem þurfa að fást við mat og meðferð á sjúklingum sem haldnir eru kvíða. Það má ætla að þeir geti haft gott gagn af slíku málþingi með því að þekking á kvíðaröskunum hefur aukist mjög á síðustu árum. Það er ljóst að kvíðaraskanir eru algengustu geðraskanirnar og valda oft miklum hnekki. Þannig hafa rannsóknir sýnt að felmtursröskun (Panic disor- der) leiðir furðu oft til sjálfs- morðs. Með aukinni þekkingu hefur árangur af meðferð á kvíða- röskunum aukist verulega. Það hefur komið á daginn að val meðferðar fer eftir tegund kvíðaröskunarinnar. Því skiptir höfuðmáli að greina röskunina og tegund hennar nákvæmlega. Fyrirlesarar á málþinginu verða úr röðum geðlækna á geð- deild Landspítalans svo og úr röðum heimilislækna. Lagt verður út af klínískum dæmum og þátttakendum gefinn kostur á að fjalla um eigin dæmi.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.