Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.10.1994, Side 25

Læknablaðið - 15.10.1994, Side 25
LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 373 kerfisins (24). Ein leið til að komast að þessu er að bjóða meiri meðferðarmöguleika á göngu- deild fyrir þá hópa sem hingað til hafa ekki haft greiðan aðgang að heilbrigðisþjónustu. Nefna má sem dæmi unglinga með þunglyndi, sjálfs- vígshegðun, sállíkamlega sjúkdóma, kvíða- truflanir, aðlögunarvandkvæði ýmiss konar, að ógleymdum þeim stóra hópi sem hefur geð- truflanir í tengslum við ýmsa líkamlega ágalla, sjúkdóma, þroskahömlun og fleira. Þriðjungur sjúklinganna í þessari athugun hafði sjálfsvígs- hugsanir eða hafði gert sjálfsvígstilraun, fleiri stúlkur en piltar, eins og komið hefur fram annars staðar (25). Þetta er áhættuhópur sem sinna þarf vel til að korna í veg fyrir sjálfsvíg (26). Hér á landi hafa einkum þrjár opinberar stofnanir sinnt málefnum unglinga í vanda, en það eru Barna- og unglingageðdeild Landspít- alans, Unglingaheimili ríkisins og Unglinga- deild Félagsmálastofnunar Reykjavíkur. Báð- um síðasttöldu stofnunum hefur verið ætlað að sinna unglingum með hegðunar- og félags- vanda og hafa til þess haft ýmis þjónustu- og meðferðartilboð á göngudeildum, meðferðar- heimilum, sambýlum og útideild. I nýlegri skýrslu frá Hagsýslu ríkisins er talið að um offramboð sé að ræða á meðferðar- úrræðum á stofnunum fyrir unglinga hér á landi. Niðurstaðan var fengin eftir úttekt á Unglingaheimili ríkisins (27). Niðurstöður okkar sýna hins vegar brýna þörf fyrir lang- tímameðferðarúrræði vegna hegðunar- og fé- lagsvanda hjá 18% þeirra sem komu á ung- lingageðdeild. en eðlilegt hefði verið að Ung- lingaheimili ríkisins sæi um meðferðina (28). Þessir unglingar hafa fengið umtalsverðan skerf af því eina meðferðartilboði sem heil- brigðiskerfið hefur upp á að bjóða fyrir ung- linga með geðtruflanir. Af athugun okkar á sjúklingum unglinga- geðdeildar má sjá, að nákvæm greining á til- finningalegri vanlíðan og orsökum hennar, hegðunartruflunum, námsörðugleikum og sál- líkamlegum vandamálum er í allt of mörgum tilvikum fyrst gerð þegar ástandið hefur varað lcngi og afleiðingar og horfur þar af leiðandi mun verri en ella. Hægt er að gera börnum, unglingum og samfélaginu í heild mikið gagn ef unnið er af fagmennsku í upphafi með læknis- fræðilegri og annarri faglegri greiningu og meðferð. HEIMILDIR 1. 0stman O. Psychiatric hospital care of children and adolescents in Sweden. Acta Psychiatr Scand 1988; 77: 567-74. 2. Stjórnartíðindi C, auglýsing nr. 18/1992. 3. Den fremtidige ungdomspsykiatri i Danmark. Skýrsla frá Dansk Psykiatrisk Selskab. Kaupmannahöfn, apríl 1992. 4. D’Elia G, Orhagen T. Psykopedagogiska familjeinter- ventioner vid schizofreni. En översikt. Nord Psykiatr Tidsskr 1991; 45: 53-9. 5. Costello EJ. Developments in child psychiatric epide- miology. J Am Acad Child Adolesc Psychiatry 1989; 28: 836-41. 6. Costello EJ. How can epidemiology improve mental health services for children and adolescents? J Am Acad Child Adolesc Psychiatry 1993; 32: 1106-13. 7. Stortingsmelding nr. 41. Helsepolitikken mot ár 2000. Nationalt Helseplan. Det kongelige sosialdepartement 1987-8. 8. Harper G, Geraty R. Hospital and Residential Treat- ment. In: MichelsR, Cavenar Jo, eds. Psychiatry. Vol6. New York: Basic Books Inc., 1987: 477-96. 9. Ainsworth P. The first 100 admissions to a regionai general purpose adolescent unit. J Adolesc 1984; 7: 337- 48. 10. Bruggen P. Byng-Hall J. Aikens TP. The reason for admission as a focus of work for an adolescent unit. Br J Psychiatry 1973; 122: 319-29. 11. Turner TH, Dossetor DR, Bates RE. The early out- come of admission to an adolescent unit: A report on 100 cases. J Adolesc 1986; 9: 367-82. 12. Wells PG, Morris A, Jones RM, Allen DJ. An ado- lescent unit assessed: A consumer survey. Br J Psychia- try 978; 132: 300-8. 13. Jaffa T, Dezsery AM. Reasons for admission to an ado- lescent unit. J Adolesc 1989; 12: 187-95. 14. Thomsen PH. Child and adolescent psychiatric inpa- tients in Denmark. Demographic and diagnostic charac- teristics of children and adolescents admitted from 1970 to 1986. A register-based study. Nord Psykiatr Tidsskr 1990; 44: 337^13. 15,. American Psychiatric Association: Diagnostic and Sta- tistical Manual of Mental Disorders. 3rd ed. Revised. Washington, DC: American Psychiatric Association, 1987. 16. WHO. The ICD-10. Classification of Mental and Behav- ioral disorders. Geneva: World Health Organization, 1992. 17. Petersen AC, Compas BE, Brooks-Gunn J, Stemmler M, Ey S, Grant KE. Depression in Adolescence. Am Psychol 1993; 48: 155-68. 18. Keller MB, Lavori P. Beardslee WR. Wunder J, Ryan N. Depression in children and adolescents: new data on „undertreatment" and a literature review on the efficacy of available treatments. J Affect Disord 1991; 21:163-71. 19. Framrose R. The first seventy admissions to an ado- lescent unit in Edinburgh: General characteristics and treatment outcome. Br J Psychiatry 1975; 126: 380-9. 20. Cohen P. Kasen S, Brook JS, Struening EL. Diagnostic predictors of treatment patterns in a cohort of ado- lescents. J Am Acad Child Adolesc Psychiatry 1991; 30: 989-93. 21. Rutter M, Cox A. Other family influences. In: Rutter M, Hersov L, eds. Child and adolescent psychiatry. Modern Approaches. Oxford: Blackwell Scientific Publ. 1985: 58-81. 22. Gabel S, Shindledecker R. Aggressive behaviour in youth: Charachteristics, Outcome, and Psychiatric diag-

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.