Læknablaðið - 15.06.1997, Blaðsíða 3
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83
363
LÆKNABLAÐIÐ
THE ICELANDIC MEDICAL JOURNAL
6. tbl. 83. árg. Júní 1997
Útgefandi:
Læknafélag íslands
Læknafélag Reykjavíkur
Aðsetur og afgreiðsla:
Hlíðasmári 8 - 200 Kópavogur
Tölvupóstur: icemed@icemed.is
Símar:
Skiptiborð:
Lífeyrissjóður:
Læknablaðið:
Bréfsími (fax):
Ritstjórn:
Gunnar Sigurðsson
Hróðmar Helgason
Jóhann Ágúst Sigurðsson
Reynir Arngrfmsson
Vilhjálmur Rafnsson ábm.
Tölvupóstur: journaI@icemed.is
Ritstjórnarfulltrúi:
Birna Þórðardóttir
Tölvupóstur: birna@icemed.is
(Macintosh)
Auglýsingar:
Margrét Aðalsteinsdóttir
Tölvupóstur: magga@icemed.is
(PC)
Ritari:
Ásta Jensdóttir
Tölvupóstur: asta@icemed.is
(PC)
Upplag: 1.500
Áskrift: 6.840,- m/vsk.
Lausasala: 684,- m/vsk.
© Læknablaðið, Hlíðasmára 8,
200 Kópavogur, sími 564 4104.
Blað þetta má eigi afrita með
neinum hætti, hvorki að hluta né í
heild án leyfís.
Prentun og bókband:
Prentsmiðjan Grafík hf.
Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur.
Pökkun:
Plastpökkun, Skemmuvegi 8,
200 Kópavogur.
ISSN: 0023-7213
564 4100
564 4102
564 4104
564 4106
Fræðigreinar
Ritstjórnargrein:
Krabbameinsvaldur færist skör hærra:
Vilhjálmur Rafnsson ......................... 366
Leiðrétting vegna forsíðumyndar............... 367
Virkni sýruhemjandi lyfja. Samanburður á Losec®/
Lómex® og Zantac®/Famex®. Mæling á sýrustigi í
maga í 24 klukkustundir:
Hallgrímur Guðjónsson, Einar Oddsson,
Magdalena Sigurðardóttir, Bjarni Þjóðleifsson .... 368
Notkun lyfja sem hækka sýrustig í maga er mikil á íslandi og eru
ábendingar ekki alltaf vel skilgreindar. Lýst er rannsókn á virkni
fjögurra lyfja sem hækka sýrustig í maga. Sextán heilbrigðir
einstaklingar voru fengnir til að taka þátt í tilrauninni. Niðurstöður
sýna marktækan mun á virkni lyfjanna og rætt er um ábendingar
fyrir notkun þeirra.
Ristilblóðþurrð hjá ungu fólki:
Hjörtur Kristjánsson, Þorgeir Þorgeirsson,
Nick Cariglia ..................................... 374
Ristilblóðþurrð hefur verið talin sjúkdómur eldra fólks með
hjarta- og æðasjúkdóma en að undanförnu hefur verið lýst fleiri
tilfellum yngra fólks. Rannsóknin náði til allra sem greindust með
sjúkdóminn á FSA á árunum 1983-1995 og reyndust 19% þeirra
er uppfylltu skilyrði rannsóknarinnar undir fertugu. Höfundar
benda á mögulega áhættuþætti og segja rannsóknina staðfesta
mikilvægi skjótrar speglunar og vefjaskoðunar hjá sjúklingum
með bráðan og blóðugan niðurgang.
Takmörkun meðferðar á gjörgæsludeild:
Erla G. Sveinsdóttir, Ólafur Þ. Jónsson............ 383
Rannsóknin náði til sjúklinga sem ákveðið var að fengju tak-
markaða meðferð á gjörgæsludeild Borgarspítalans árið 1993.
Reyndust það alls 25 af 606 sem lagðir voru inn á deildina.
Kannaöar voru ástæður ákvörðunar, hverjir tóku hana, hvernig
skráningu var háttað og hvernig leiðbeiningar sjúkrahússins
voru notaðar. Miðað við erlendar kannanir er ákvörðun um tak-
markaða meðferð tekin sjaldnar hér og seinna, en skráning
mætti vera ítarlegri.
Stefnumótunarvinna Læknafélags íslands
1996-1997:
Pálmi V. Jónsson.......................... 390
Erindi frá vinnuhópum flutt á málþingi LÍ
18. og 19. apríl síðastliðinn................ 391
Joint Meeting of the Scottish Ophtalmological
Club and the lcelandic Opthalmological Society:
Scientific Programme ........................ 424
Authors ..................................... 434