Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.06.1997, Side 3

Læknablaðið - 15.06.1997, Side 3
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 363 LÆKNABLAÐIÐ THE ICELANDIC MEDICAL JOURNAL 6. tbl. 83. árg. Júní 1997 Útgefandi: Læknafélag íslands Læknafélag Reykjavíkur Aðsetur og afgreiðsla: Hlíðasmári 8 - 200 Kópavogur Tölvupóstur: icemed@icemed.is Símar: Skiptiborð: Lífeyrissjóður: Læknablaðið: Bréfsími (fax): Ritstjórn: Gunnar Sigurðsson Hróðmar Helgason Jóhann Ágúst Sigurðsson Reynir Arngrfmsson Vilhjálmur Rafnsson ábm. Tölvupóstur: journaI@icemed.is Ritstjórnarfulltrúi: Birna Þórðardóttir Tölvupóstur: birna@icemed.is (Macintosh) Auglýsingar: Margrét Aðalsteinsdóttir Tölvupóstur: magga@icemed.is (PC) Ritari: Ásta Jensdóttir Tölvupóstur: asta@icemed.is (PC) Upplag: 1.500 Áskrift: 6.840,- m/vsk. Lausasala: 684,- m/vsk. © Læknablaðið, Hlíðasmára 8, 200 Kópavogur, sími 564 4104. Blað þetta má eigi afrita með neinum hætti, hvorki að hluta né í heild án leyfís. Prentun og bókband: Prentsmiðjan Grafík hf. Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur. Pökkun: Plastpökkun, Skemmuvegi 8, 200 Kópavogur. ISSN: 0023-7213 564 4100 564 4102 564 4104 564 4106 Fræðigreinar Ritstjórnargrein: Krabbameinsvaldur færist skör hærra: Vilhjálmur Rafnsson ......................... 366 Leiðrétting vegna forsíðumyndar............... 367 Virkni sýruhemjandi lyfja. Samanburður á Losec®/ Lómex® og Zantac®/Famex®. Mæling á sýrustigi í maga í 24 klukkustundir: Hallgrímur Guðjónsson, Einar Oddsson, Magdalena Sigurðardóttir, Bjarni Þjóðleifsson .... 368 Notkun lyfja sem hækka sýrustig í maga er mikil á íslandi og eru ábendingar ekki alltaf vel skilgreindar. Lýst er rannsókn á virkni fjögurra lyfja sem hækka sýrustig í maga. Sextán heilbrigðir einstaklingar voru fengnir til að taka þátt í tilrauninni. Niðurstöður sýna marktækan mun á virkni lyfjanna og rætt er um ábendingar fyrir notkun þeirra. Ristilblóðþurrð hjá ungu fólki: Hjörtur Kristjánsson, Þorgeir Þorgeirsson, Nick Cariglia ..................................... 374 Ristilblóðþurrð hefur verið talin sjúkdómur eldra fólks með hjarta- og æðasjúkdóma en að undanförnu hefur verið lýst fleiri tilfellum yngra fólks. Rannsóknin náði til allra sem greindust með sjúkdóminn á FSA á árunum 1983-1995 og reyndust 19% þeirra er uppfylltu skilyrði rannsóknarinnar undir fertugu. Höfundar benda á mögulega áhættuþætti og segja rannsóknina staðfesta mikilvægi skjótrar speglunar og vefjaskoðunar hjá sjúklingum með bráðan og blóðugan niðurgang. Takmörkun meðferðar á gjörgæsludeild: Erla G. Sveinsdóttir, Ólafur Þ. Jónsson............ 383 Rannsóknin náði til sjúklinga sem ákveðið var að fengju tak- markaða meðferð á gjörgæsludeild Borgarspítalans árið 1993. Reyndust það alls 25 af 606 sem lagðir voru inn á deildina. Kannaöar voru ástæður ákvörðunar, hverjir tóku hana, hvernig skráningu var háttað og hvernig leiðbeiningar sjúkrahússins voru notaðar. Miðað við erlendar kannanir er ákvörðun um tak- markaða meðferð tekin sjaldnar hér og seinna, en skráning mætti vera ítarlegri. Stefnumótunarvinna Læknafélags íslands 1996-1997: Pálmi V. Jónsson.......................... 390 Erindi frá vinnuhópum flutt á málþingi LÍ 18. og 19. apríl síðastliðinn................ 391 Joint Meeting of the Scottish Ophtalmological Club and the lcelandic Opthalmological Society: Scientific Programme ........................ 424 Authors ..................................... 434
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.