Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.1997, Blaðsíða 106

Læknablaðið - 15.06.1997, Blaðsíða 106
458 LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 Um hlífðarhjálma við hjólreiðar Landlæknir ásamt Umferðar- ráði hafa lengi haldið uppi áróðri fyrir lögbindingu hlífðar- hjálma við hjólreiðar barna og unglinga. Fyrstu tillögur komu fram á landsfundi um slysavarnir á veg- um landlæknis 1983. Árið 1993 samþykkti Alþingi heimild fyrir dómsmálaráðherra að setja reglur um notkun hlífðarhjálma við hjólreiðar. Ráðherra óskaði eftir frekari fyrirmælum Al- þingis. Nú hefur allsherjarnefnd Alþingis undir forsæti Sólveigar Pétursdóttur hvatt til þess að ráðherra setji, til reynslu í tvö ár, reglur um notkun hlífðar- hjálma við hjólreiðar. Að reynslutíma loknum verði mál- inu vísað til Alþingis til frekari ákvörðunar. Þetta er mikilvæg ákvörðun og ber að þakka Alþingi afdrátt- arlausa afstöðu í þessu veiga- rnikla heilbrigðismáli sem mun draga úr alvarlegum meiðslum og stuðla að sparnaði í heil- brigðisþjónustu. Lög um hlífðarhjálma eru nú í gildi í nokkrum fylkjum í Ástr- alíu og Bandaríkjunum svo að Alþingi íslendinga er fyrst þjóð- þinga í Evrópu til að skipa mál- um á þennan veg. Svipaður tími leið frá fyrstu tillögum um löggildingu bílbelta þar til þau voru samþykkt á Al- þingi. Meðgöngutími góðra til- lagna virðist vera rúmlega 10 ár. Ólafur Ólafsson landlæknir Deildarlæknar SJÚKRAHÚS REYKJAVI' KU R Lausar eru til umsóknar tvær stöður deildarlækna við öldrunarsvið Sjúkrahúss Reykjavíkur. Vaktir eru á öldrunarsviði og þátttaka í vöktum lyflækningadeilda Sjúkrahúss Reykjavíkur í Fossvogi. í starfinu er fengist við fjölþætt viðfangsefni aldraðra með teymisvinnu. Góð staða fyrir þá sem hyggja á nám í heimilislækningum, lyflækningum, geðlækningum og öldrunarlækningum. Einnig góð til endur- menntunar, til dæmis fyrir heimilislækna, svo og getur staðan hentað þeim sem eru að koma til landsins eftir langa fjarveru. Ráðning getur verið til sex, 12 eða 18 mánaða. Einnig kemur til álita að ráða í hálfa stöðu. Þátttaka í rannsóknarvinnu er æskileg. Upplýsingar veitir Pálmi V. Jónsson, forstöðulæknir í síma 525 1530. Umsóknarfrestur er til 15. júní.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað: 6. tölublað (15.06.1997)
https://timarit.is/issue/364680

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

6. tölublað (15.06.1997)

Aðgerðir: