Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.1997, Blaðsíða 55

Læknablaðið - 15.06.1997, Blaðsíða 55
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 411 Rekstrarform og fjármögnun í heilbrigðisþjónustu 1. Markmið starfshópsins Vinnuhópurinn skilgreindi markmið sín þannig: a. Að draga fram núverandi stefnu Læknafé- lags íslands um rekstrarform og fjármögnun í heilbrigðisþjónustu (byggt á ályktunum aðal- fundar, siðareglum og fleira. b. Gera tillögur um stefnumótun í þeirn efn- um, sem varða rekstrarform og fjármögnun, sem aðalfundir hafa ekki ályktað um. 2. Um skyldur lækna Með lækningum er átt við þau störf, sem læknir stundar og er ábyrgur fyrir og beinast að bættu heilbrigði eða líkn sjúklinga. Til þess að rekstrarform séu ásættanleg læknum verða þau að tryggja: a. Lækningar, með öðrum orðum að læknar geti tryggt heilsufarslega hagsmuni skjólstæð- inga lækna. b. Starfsaðstöðu, kjör og sjálfstæði til ákvarðana þeirra sem stunda lækningar. Samkvæmt Læknalögum frá 1988 (9. gr.) bera læknar einir ábyrgð á greiningu og með- ferð sjúklinga, en í Læknalögum er ekki getið um sérstaka ábyrgð lækna umfram aðra þegna gagnvart samfélaginu (samanber 9 gr. Lækna- laga). Lögin eru að þessu leyti ólík nýjustu útgáfu Codex Ethicus (1992) því í inngangi Codex og 10. gr. er læknum ætlað að gæta hagsmuna sjúklinga og samfélags jafnhliða í starfi sínu, sem augljóslega getur valdið meiri- háttar hagsmunaárekstrum og eru þessi ákvæði í andstöðu við önnur ákvæði (Codex Ethicus 8. gr. og 33. gr.). Skyldur lækna eru fyrst og fremst gagnvart skjólstæðingunum, sem eru Frá vinnuhópi LÍ um rekstrarform og fjármögnun. Hópinn skipuðu Hafsteinn Skúlason, Helena Sveinsdóttir, Ingólfur Sveinsson, Jón Snædal, Ólafur Einarsson, Ólafur Örn Arn- arson, Páll Torfi Önundarson hópstjóri og Sigurður Thor- lacius. Páll Torfi Önundarson gekk frá erindinu. oftast hinir eiginlegu verkkaupar læknishjálp- ar. Það að tryggja rétt og hagsmuni einstakra sjúklinga er jafnframt hagur samfélagsins. í þessu felst meðal annars að læknum ber að forðast að láta fjárhagslegan ávinning þeirra sjálfra (samanber 33. gr. Codex Ethicus) og/ eða annarra aðila hafa áhrif á faglegar ákvarð- anir gagnvart einstökum sjúklingum. Læknum ber jafnframt að beita áhrifum sínum til þess að tryggja hagsmuni skjólstæðinga sinna við mót- un heilbrigðisþjónustunnar. A aðalfundi LI 1996 var þessi skoðun ítrek- uð: „ Lœknafélag íslands telur forrœði lœkna á vinnustað vera forsendu þess að lœknirinn geti verið óháður málsvari sjúklinga“, með öðrum orðum má læknirinn ekki þjóna tveimur herr- um. I sama anda var ályktað á aðalfundi LÍ 1991, að settar skyldu leiðbeinandi reglur til að hindra „óeðlileg hagsmunatengsl við lyfjafyrir- tœki og heilbrigðisstofnanir í einkaeign“ og koma á virkara innra eftirliti á vegum samtaka lækna (samþykkt aðalfundar LÍ 1991 nr. 7). Læknar þurfa að útrýma þeim útbreidda misskilningi, að milliliðir (þriðju aðilar) til dæmis sjúkrahús eða tryggingafélög séu verk- kaupar lækna. Sjúklingar leita sér læknis, og læknar bera ábyrgð á læknisverkum og eiga að tryggja hag einstakra sjúklinga. Þótt læknar á íslandi hafi oft starfsábyrgðartryggingu í gegn- um ráðningarsamninga gerir það hins vegar ekki stjórn stofnunar eða tryggingafélagið ábyrgt fyrir læknisverkum. Þriðju aðilarnir (stofnanir og sjúkratryggingar) eru hluti starfs- umhverfis lækna, það er tryggingakerfis fyrir sjúklinga, sem læknum ber að taka þátt í að móta í samræmi við hag sjúklinga og þannig að ásættanlegt sé læknum og læknisfræðinni. 3. Lýsing á núverandi uppbyggingu íslenskrar heilbrigðisþjónustu Islensk heilbrigðisþjónusta hefur þróast miðað við íslenskar aðstæður, sem meðal ann- ars einkennast af ríkulegri þátttöku almanna-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað: 6. tölublað (15.06.1997)
https://timarit.is/issue/364680

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

6. tölublað (15.06.1997)

Aðgerðir: