Læknablaðið - 15.06.1997, Blaðsíða 16
376
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83
Table II. Age, sex, intervalfrom onset of symptoms (sx) to colonoscopy (sc), riskfactors, precipitating events and site oflesion
in the five patients less than 40 years old.
Time from sx to sc. Year of diagnosis Symptoms Risk factors Precipitating events Site of lesion
Case No. 1 34 years 48-96 h old male 1993 Abdominal pain Blood per rectum Mucus per rectum Previous smoking (quit 8 years before admission) Pharyngitis for 5 days before onset S of symptoms ] Dehydration
Case No. 2
29 years 48-96 h
old male
1994
Abdominal pain
Blood per rectum
Anorexia
Colon irritabile
Obstipation
Exertional asthma
Indomethacin
25 mg x 2 p.o.
for several days
because of back
strain
Case No. 3
31 year < 24 h
old male
1995
Abdominal pain
Blood per rectum
Mucus per rectum
Colon irritabile
Previous smoking
(quit 2 months
prior to admission)
Weight lifting?
Indomethacin
25 mg x 3 p.o.
for one week
for lower back
pain
Case No. 4
23 years < 24 h
old female
1995
Case No. 5
19 years 24-48 h
old female
1995
Nausea Pregnancy
Abdominal dis- (20 weeks
tension gravid)
Abdominal pain
Diarrhoea
Blood per rectum
Mucus per rectum
Abdominal pain
Nausea
Anorexia
Diarrhoea
Blood per rectum
Prior abdominal
surgery
Obstipation
Ampicillin 500x4+
metronidazole 250
mg x 3 p.o. for 2
weeks for vaginal
discharge
Diane mite for
3 weeks
Aldursdreifing: Aldursdreifingu má sjá á
mynd 2. Fimm sjúklingar voru yngri en 40 ára,
það er 19-34 ára (19%). Hinir 21 voru eldri en
60 ára.
Staðsetning: í flestum tilfellum var blóð-
þurrð staðsett í vinstri hluta ristils, bæði hjá
ungum og öldnum (tafla II), en 17 af 21 sjúk-
lingi eldri en 60 ára voru með blóðþurrð í
vinstri hluta ristils. Mynd 3 sýnir hversu oft
blóðþurrð kom fyrir í hverjum hluta ristils hjá
þessum tveimur aldurshópum.
Sjúkdómsgangur: Tafla III sýnir sjúkdóms-
gang og afdrif sjúklinganna. Sjúklingar yngri
en 40 ára voru allir með afturkvæma ristil-
bólgu. Fimrn sjúklingar dóu og voru þeir allir
eldri en 75 ára. Einn sjúklingur til viðbótar
fékk alvarlegt heilablóðfall í aðgerð.
Sjúklingar undir fertugu
Sjúkrasögur (tafla II): Tilfelli 1: Þrjátíu og
fjögurra ára karlmaður sem veiktist sex dögum
fyrir innlögn með hita, hálsbólgu og vöðva-