Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.1997, Blaðsíða 25

Læknablaðið - 15.06.1997, Blaðsíða 25
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 385 síðan yfirfarið, dagálar gjörgæslulækna kann- aðir og sjúkraskrár yfirfarnar. Niðurstöður Árið 1993 innrituðust 606 sjúklingar á gjör- gæsludeild Borgarspítalans (10). Af þeim létust 53. Meðferð var takmörkuð hjá 25 sjúklingum (4%), 11 konum og 14 körlum (tafla I). Aldur sjúklinga var frá eins árs til 87 ára, meðalaldur var 67,6 ár. Full meðferð að endurlífgun var skráð hjá átta sjúklingum, líknandi meðferð hjá 11 og sex sjúklingar fengu fyrst fulla með- ferð að endurlífgun og síðan líknandi meðferð. Flestir sjúklinganna voru af lyflækningadeild eða 13, átta voru af heila- og taugaskurðdeild og fjórir af skurðlækningadeild. Ástæða innlagnar á gjörgæsludeild var oftast sjúkdómar í heila og taugakerfi (tafla II), næst oftast var ástæðan hjartasjúkdómar. Lokasjúk- dómsgreining var einnig í flestum tilfellum sjúkdómar í heila og taugakerfi, þar af voru heilablæðingar átta sinnum. Dánarvottorð var til staðar í sjúkraskrám sjö sjúklinga. Ástæða fyrir takmörkun á meðferð var í 15 tilfellum vegna vanstarfsemi taugakerfisins, sjö sinnum vegna fjölkerfabilunar og þrisvar vegna van- starfsemi hjartans. Meðallegutími á spítala fyrir innlögn á gjör- gæsludeild voru 2,5 dagar (1-18 dagar) (tafla III), en 21 sjúklingur af 25 lögðust inn á gjör- gæsludeild á fyrsta sólarhringi eftir komu á spítalann. Meðallegutími á gjörgæsludeild fyrir ákvörðun um takmörkun á meðferð voru 4,3 dagar (1-19 dagar) og meðaltími alls á gjör- gæsludeild voru 5,4 dagar (1-21 dagur). Meðal- legutími allra sjúklinga á gjörgæsludeild árið 1993 voru 3,6 dagar (10). Meðaltími frá ákvörðun um takmörkun á meðferð að andláti voru 3,1 dagur (1-17 dagar) ef frá er talinn einn sjúklingur sem lifði tæp tvö ár eftir ákvörðun Table I. Gender, age and classification of treatment. Number (%) Gender Female 11 (44) Male 14 (56) Total 25 (100) Age Mean age 67,6 years <50 1 (4) 51-60 6 (24) 61-70 4 (16) 71-80 10 (40) 81-90 4 (16) Total 25 (100) Treatment DNR * 8 (32) PT ** 11 (44) DNR/PT 6 (24) Total 25 (100) * DNR = Do not resuscitate *• pt = Palliative treatment Table II. Reasons for admission to ICU andfinal diagnosis. Reasons for admission to ICU * Final diagnosis Diseases of the central nervous system 11 10 Heart diseases 6 6 Respiratory failure Diseases of the gastro- 4 2 intestinal tract 4 2 Peritonitis 0 1 Sepsis 0 1 Cancer 0 2 Dementia after cardiac arrest 0 1 Total 25 25 * ICU = Intensive Care Unit Table III. Timing of decision to limit treatment. Days Days in hospital prior to ICU * admission Days in ICU before limiting treatment Total days in ICU Days from limiting treatment to death < 1 21 11 8 14 2-3 0 6 5 5 4-5 0 1 3 2 6-10 3 4 5 0 11-20 1 3 3 3 21 > 0 0 1 1 Total 25 25 25 25 Mean 2.5 4.3 5.4 3.1 * ICU = Intensive Care Unit
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.