Læknablaðið - 15.06.1997, Blaðsíða 92
(FELMTURSROSKUN)
mr/i:‘.
FELMTURSKASl
Þeir sem þjást af
ofsakvíða/felmturs-
röskun festast i
vitahring þar sem
hræðslan við næsta
kast verður kastinu
sjálfu yfirsterkari
HKÆBSIA VIB NÆSTA KAST
Ofsakvíði/felmtursröskun er
vangreindur sjúkdómur sem stundum
er ruglað saman við stress og álag.
Þetta er alvariegt ástand sem lagast
ekki af sjálfu sér. Á íslandi geta um
2% þjóðarinnar búist við að fá þennan
sjúkdóm á lífsleiðinni^).
Ef sjúkdómurinn er ekki meðhöndlaður
eykst hættan á alvarlegum fylgikvillum.
Sjúklingurinn festist í vítahring þar sem
hræðslan við næsta felmturskast verður
meira vandamál en felmturskastið
sjálft. í kjölfarið fylgja ýmsir fylgikvillar
s.s. þunglyndi, víðáttufælni, ímyndunar-
veiki og ýmis líkamleg einkenni’).
Seroxat® frá Novo Nordisk er eina
þunglyndislyfið sem skráð er við
ábendingunni ofsakviði/felmtursröskun.
Skammtastærð: Mælt er með byrjunar-
skammti 10 mg/dag (1/2 tafla) og
skammtinn má auka um 10 mg/dag
á viku fresti. Venjulegur viðhalds-
skammtur er 40 mg/dag.
Ofsakvíða/felmtursröskun er hægt
og á að meðhöndla.
FELMTURSKAST
Seroxat® paroxetin
Novo Nordisk
(Eina þunglyndisiyfiö sem skráð er við
ábendingunni ofsakvíði/felmtursröskun)
Hvertafla inniheldur: Paroxetinum INN, klóríð, 22,88 mg, samsvarandi Paroxetinum INN 20 mg. Ábendingar: þunglyndi. Áráttu og þráhyggjusýki. Felmturköst (ofsakvíði,
í lifur. Kínidín getur hindraö niðurbrot paroxetíns. Paroxetín hefur áhrif á verkun cimetidíns, fenytóíns, móklóbemíðs, selegilíns auk þríhringlaga geðdeyfðarlyfja.
MoAnsnns nn Krmctanmf* Tolcnsnrlci iX roimclo af nmí I.rfe! n. U!A L— ^|*^,U./^nrá> r-\^«íI....^i, Un + Umrr! 4 — —».4 JVn! U!4 nn U#.r U..Í —>iV a!xI
\g*
ti n>
Meðganga og brjóstagjöf: Takmörkuð reynsla af gjöf lyfsins hjá barnshafandi konum. Dýratilraunir hafa sýnt hærri dánartíðni hjá afkvæmum og'ber þvT aö forðast gjöf
lyfsins á meðgöngutíma. Lyfiö útskilst í brjóstamjólk í magni, sem gæti valdið lyfjaáhrifum hjá barninu. Aukaverkanir: Algengar (> 1%): Ógleði með eða án uppkasta
(12%) og þreyta eru algengustu aukaverkanirnar. Truflun á sáöláti hefur sést hjá 9% karla. Almennar: Vanlíðan, svitaútsláttur, breytingar á þyngd, yfirlið og svimi.
Frá hjarta- og æðakerfi: Hjartsláttur, lækkaður blóðþrýstingur i uppréttri stöðu. Frá miðtaugakerii: Svefnleysi, æsingur, vöðvatitringur, órói, taugaveiklun. Skortur á
einbeitingu og náladofi. Truflun á sáöláti og minnkuð kynhvöt hjá körlum. Frá meltingarvegi: Ógleði, uppköst, niðurgangur, munnþurrkur, lystarleysi og breytingar á
bragðskyni. Frá öndunarfærum: Geispar. Þvagfæri: þvaglátatruflanir. Sjaldgæfar (0,1-1%): Almennar: Bjúgur og þorsti. Miðtaugakerfi: Tilfinningalegar truflanir. Mania.
Minnkuð kynhvöt hjá konum. Frá meltingarfærum: Kyngingarörðugleikar. Sjúklingar gnísta tönnum, einkum í svefni. Frá húö : Kláði og útbrot. Frá eyrum: Suða fyrir
eXrLfm' Vöövaslappleiki. Skammtastærðir handa fullorðnum: Viö þunglyndi: Venjulegur skammtur er 20 mg/dag. Þennan skammt má auka í 50 mg/dag eftir
klínískri svörun sjúklings. Hjá öldruöum má hugsanlega byrja meö lægri skammta en ekki skal gefa öldruöum hærri skammt en 40 mg/dag. Meðferðarlengd a.m.k.
3 mánuðir. Við áráttu og þráhyggjusýki: Byrjunarskammtur er 20 mg/dag venjulegur viðhaldsskammtur er 40 mg/dag og hámarkskammtur er 60 mg/dag.
Við felmtursköstum: Byrjunarskammtur er 10 mg/dag (hálf tafla), skammtinn má auka um 10 mg/dag á viku fresti. Venjulegur viöhaldsskammtur er 40 mg/dag og •
hámarksskammtur er 60 mg/dag. Mælt er með lágum upphafsskammti í felmtursröskunarmeðferð til að minnka hættu á versnun sjúkdómsins í byrjun meðferðar.
Skammtastærðir handa börnum: Lyfið er ekki ætlað börnum: Pakkningar og verð í janúar 1997: 20 stk. 3.939 kr; 60 stk. 10.333 kr; 100 stk.16.061 kr /
Einkaumboð á Islandi: Pharmaco hf., Hörgatúni 2, Garðabæ. Afgreiðslutilhögun: R. Greiðslufyrirkomulag: B _
1) Humble M. Acta Psychiatr Scand 1987, 76 (suppl 335). 15-30. 2)Undal E. Stefánsson JG.Acta Psychiatr Scand 1993:88:29-34
Novo Nordisk