Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.1997, Síða 51

Læknablaðið - 15.06.1997, Síða 51
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 409 Pálmi V. Jónsson hélt utan um starf vinnuhóp- anna. Ljósm.: Lbl. að mikilvægum upplýsingum og greiðari sam- skiptum. Hætturnar felast í afleiðingum þess að upplýsingar geta dreifst með auðveldum hætti til óviðkomandi og einnig því að slökum gæðunt verði miðlað sem getur haft hættu í för með sér. Sjúkraskrá sem rituð er á blað hefur verið líkt við handrit en þegar sjúkraskrá er komin á netvætt rafrænt form er hægt að líkja því við útgáfu handrits. Æ fleiri starfsstéttir heilbrigðiskerfisins hafa heimild til að færa upplýsingar í sjúkraskrá og hafa þar með heim- ild til aðgangs að sjúkraskrá. Aðilum sem ekki koma að meðferð sjúklinga og krefjast aðgangs að heilsufarsupplýsingum fer fjölgandi og virð- ist fjölgun þeirra haldast í hendur við vaxandi rafræna upplýsingavæðingu heilsufarsupplýs- inga. Allt getur þetta stuðlað að hnignun einkalífsverndar. Aðilar sem sækjast eftir heilbrigðisupplýsingum en stunda ekki sjúklinga Megintilgangur söfnunar persónuupplýsinga er að þjóna hagsmunum sjúklings en þess ber einnig að gæta að ýmsir aðrir aðilar sækjast eftir upplýsingum sem ekki koma beint að nteðferð sjúklinga. 1. Vísindarannsóknir. Vísindarannsóknum er ætlað að stuðla að framförum í læknisfræði og auknum skilningi á sjúkdómum og koma þar sjúklingum óbeint til góða. 2. Greiðendur. Greiðendur eða trygginga- stofnun og tryggingafélög sækja fast eftir upp- lýsingum um sjúklinga til að hafa eftirlit með starfi lækna og kostnaði. 3. Stjórnvöld. Stjórnvöld sem sækjast eftir upplýsingum í þeim tilgangi að rneta umfang heilbrigðisþjónustunnar ættu fyrst og fremst styðjast við tölfræði. Eftirlitsaðilar sem þurfa að kanna gæði og skilvirkni heilbrigðisþjónust- unnar og sjá til þess að farið sé að lögum hafa tilhneigingu til að sækjast eftir viðkvæmum persónubundnum heilsufarsupplýsingum. Einnig er aflað upplýsinga vegna opinberra sóttvarna sem geta varðað einkalífsupplýsing- ar. 4. Óopinberir aðilar. Ýmis heilsufélög sækj- ast eftir upplýsingum svo sem krabbameinsfé- lagið sem tekið hefur að sér að halda skrár um tiltekna sjúkdóma. Gera má ráð fyrir að fyrir- tæki sem tengjast til dæmis lyfjaiðnaði sækist eftir upplýsingum sem innihalda viðkvæmar heilsufarsupplýsingar í viðskiptalegum til- gangi. 5. Óviðkomandi. Pá kunna ýmsir óviðkom- andi aðilar að hafa áhuga á upplýsingum um einstaklinga með ólögmætum hætti vegna póli- tískra, viðskiptalegra eða annarra hagsmuna. Tillögur Evrópuráðsins íslendingar eru þátttakendur í mótun til- lagna Evrópuráðsins um gagnavernd heilsu- farsupplýsinga og erfðagagna (samanber Recommendation No R (96) of the Committee of Mininsters to Member States on the Protec- tion of Medical Data (and Genetic Data) ). í tillögunum sem Islendingar þurfa að taka tillit til vegna alþjóðaskuldbindinga, er fjallað um eftirfarandi meginþætti: 1. ýmis grundvallaratriði og skilgreiningar 2. umfang og gildissvið 3. virðingu fyrir einkalífi 4. söfnun og vinnslu heilsufarsgagna 5. upplýsingar til sjúklinga 6. upplýst samþykki 7. miðlun upplýsinga 8. réttindi skráðra sjúklinga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.