Læknablaðið - 15.06.1997, Blaðsíða 111
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83
463
Okkar á milli
Ný lækningastofa
Hef opnað lækningastofu í læknastöðinni Lækn-
ingu, Ármúla 5. Viðtalsbeiðnum er veitt móttaka
virka daga kl. 09:00-16:00 í síma 553 3131.
Rögnvaldur Þorleifsson
bæklunarlæknir
Ný stjórn
Kosin hefur verið ný stjórn hjá Félagi íslenskra
barnalækna. Er hún þannig skipuð: Ólafur Gísli
Jónsson formaður, Þórður Þorkelsson gjald-
keri, Steingerður Sigurbjörnsdóttir ritari.
Ný stjórn
Kosin hefur verið ný stjórn hjá Læknafélagi Ak-
ureyrar. Er hún þannig skipuð: Þorvaldur Ing-
varsson formaður, Stefán Yngvason varafor-
maður, Kristinn Eyjólfsson ritari, Ingvar Þór-
oddsson vararitari, Helga Magnúsdóttir
gjaldkeri, Haraldur Hauksson varagjaldkeri.
Ný stjórn
Kosin hefur verið ný stjórn hjá Hjartasjúkdóma-
félagi íslenskra lækna. Er hún þannig skipuð:
Uggi Agnarsson formaður og gjaldkeri, Ragnar
Danielsen formaður fræðslunefndar, Jón Þór
Sverrisson ritari. Aðsetur: Hjartavernd, Lág-
múla 9,108 Reykjavík.
Einingarverð og fleira
Hgl. eining frá 1. júní 1995 35,00
Sérfræðieining frá 1. ágúst 1995 135,00
Sérfræðieining frá 1. janúar 1996 139,00
Heimilislæknasamningur:
A liður 1 frá 1. sept. 1996 92.975,00
A liður 2 frá 1. sept. 1996 105.659,00
B liður frá 1. des. 1995 155.959,00
frá 1. júlí 1996 158.197,00
D liður frá 1. maí 1992 73.479,00
frá 1. jan. 1996 81.000,00
E liður frá 1. des. 1995 202,73
frá 1. júlí 1996 205,64
Skólaskoðanir 1996/1997 pr. nemanda
Grunnskólar m/orlofi 245,24
Aðrir skólar m/orlofi 202,11
Kílómetragjald frá 1. júní 1996
Almennt gjald 35,15
Sérstakt gjald 40,50
Dagpeningar frá 1. október 1996:
Innanlands
Gisting og fæði 7.250,00
Gisting einn sólarhring 3.750,00
Fæði 1/1, minnst 10 klst. 3.500,00
Fæði 1/2, minnst 6 klst. 1.750,00
Dagpeningar frá 1. júní 1996: SDR
Svíþjóð, Bretland, Gisting Annað
Sviss 95 86
New York 97 65
Asía 125 100
Önnur lönd 78 86