Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.1997, Síða 15

Læknablaðið - 15.06.1997, Síða 15
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 375 Table I. Reasons for exclusion of patients from the study. <40 years > 40 years Small bowel ischemia 4 Postoperative ischemia in anastomosis 1 No histologic examination 1 7 Dead, journal not available 1 1 Another diagnosis more likely according to: Histologic examination: Infectious colitis 1 1 Pseudomembranous colitis 1 1 Diverticulitis with perforation 1 Clinical picture and colonoscopy: Pseudomembranous colitis 1 Positive culture: Salmonella typhimurium 1 Positive Clostridium difficile toxin 2 Total 5 19 fyrsta skipti sjúklingum með sjálfkrafa blóð- þurrðarskaða sem var afturkvæmur (1). Arið 1966 stungu Marston og félagar upp á samheit- inu „ischemic colitis“ yfir blóðþurrð í ristli og afleiðingar hennar (2). Kvillinn hefur fyrst og fremst verið talinn sjúkdómur eldra fólks en tilfellum ungra einstaklinga hefur verið lýst í vaxandi mæli á undanförnum árum (3-5). Þar sem ungt fólk hefur greinst með blóð- þurrð í ristli á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akur- eyri (FSA) á síðustu árum, þótti höfundum ástæða til að kanna tíðni, aldursdreifingu, stað- setningu meinsins í ristlinum, sjúkdómsgang, mögulega áhættuþætti hjá yngri sjúklingum, einkenni og aðrar kringumstæður. Sambærileg rannsókn hefur ekki verið gerð áður hér á landi, svo höfundum sé kunnugt. Efniviður og aðferðir Kannaðar voru sjúkraskrár á handlækninga- og lyflækningadeild FSA með greiningarnúm- erið 557 (vascular insufficiency of intestine) samkvæmt Níundu alþjóðasjúkdómaskránni (ICD-9) á tímabilinu frá 01.01. 1983 til 31.12. 1995. Sömuleiðis var leitað í sjúkdómaskrá meinafræðideildar FSA og þau tilfelli tekin til athugunar sem fengið höfðu vefjagreininguna blóðþurrðarristilbólga á fyrrgreindu tímabili. Þess ber að geta að upptökusvæði sjúkrahúss- ins nær til um það bil 40 þúsund íbúa. Einn höfunda (ÞÞ) endurskoðaði öll slík sýni sem tekin voru við ristilspeglun. Einnig voru end- urskoðuð þau tilfelli sem fengið höfðu vefja- Fig. 1. No. ofpatients diagnosed with ischemic colitis and no. of colonoscopies per year of the study period. greininguna sýndarhimnuristilbólga, eða ósér- tæk ristilbólga á tímabilinu. Útilokaðir voru þeir sem höfðu blóðþurrð í smáþörmum eða í ristilsamskeytum eftir aðgerð. Einnig voru sjúklingar útilokaðir ef hægðaræktun (Salmon- ella, Shigella og Campylobacter) var jákvæð og ef hægðasýni var jákvætt fyrir Clostrídium dif- ficile toxíni. Úr þeim hópi sem þá var eftir voru einungis teknir með í rannsóknina þeir sjúklingar þar sem sjúkdómsgreiningin var byggð á: 1. ristilspeglun ásamt skoðun meinafræð- ings á vefjasýnum, og/eða 2. aðgerð og skoðun meinafræðings á brottnumdum ristilhlutum, og/eða 3. krufningu, auk klínískrar skoðunar og sjúkdómsgangs. Lögð voru til grundvallar viðtekin greining- arskilmerki og gert að skilyrði að útlit við vefjaskoðun teldist meinkennandi eða sam- rýmdist best greiningunni. Niðurstöður Fjöldi sjúklinga: Á tímabilinu 01.01. 1983- 31.12. 1995 reyndust 26 sjúklingar uppfylla framangreind skilyrði fyrir greiningu blóð- þurrðar í ristli af þeim 50 sem upphaflega voru teknir til athugunar (ástæður útilokunar, sjá töflu I). Um var að ræða 16 konur og 10 karla. Af fimm sjúklingum yngri en 40 ára voru þrír karlar. Fimm þeirra 24 sjúklinpa sem voru úti- lokaðir voru yngri en 40 ára. A mynd 1 sést að tilfellum hefur fjölgað á síðustu árum, nokkuð samhliða fjölgun ristilspeglana, á sama tíma hefur íbúafjöldi á svæðinu lítið breyst.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.