Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.06.1997, Qupperneq 48

Læknablaðið - 15.06.1997, Qupperneq 48
406 LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 fyrir ráðuneytið. Þeirri vinnu er lokið og hafa tillögur verið kynntar ráðherra. Næsta skref mun vera að kynna tillögurnar fyrir öðrum heilbrigðisstéttum og stofna þverfaglegt gæða- ráð sem starfi á vegum ráðuneytisins. Hlutverk slíks gæðaráðs er hugsað þannig, að það verði tengiliður milli ráðuneytis og þeirra sem veita heilbrigðisþjónustu; það verði ráðgefandi og veiti faglegan stuðning. Gæðaþróun í heilbrigðiskerfinu felur í sér gerð staðla, verklagsreglna, gæðahandbóka, notkun gæðavísa, framkvæmd árangurskann- ana og beitingu þeirra aðferðir í gæðaþróun, sem á sívirkan hátt meta og endurbæta vinnu- aðferðir. Mikilvægt er að Læknafélag Islands hvetji til og styðji við alla viðleitni lækna til að bæta gæði í heilbrigðisþjónustu; með samvinnu við hópa lækna, félög þeirra, stjórnendur stofnana, læknadeild og heilbrigðisyfirvöld; með fræðslustarfsemi og ráðgjöf. Ánægðir með gang mála: Torfi Magnússon og Sverrir Bergmann, formaður LI. Ljósm.: Lbl. Stefnumótun Læknafélags íslands í upplýsingamálum Þróun í upplýsingatækni er mjög hröð um þessar mundir. íslendingar hafa tekið þátt í þeirri þróun, en fé hefur verið af skornum skammti. Fyrirliggjandi er að vægi upplýsinga- tækni í heilbrigðisþjónustu mun aukast á næst- unni og því er mikilvægt fyrir LI að móta stefnu um þessi málefni. Hér verða dregin fram nokk- ur atriði sem huga þarf að í því sambandi. Nefnd um stefnumótun í upplýsingamálum heilbrigðiskerfisins er um það bil að ljúka störfum. í vinnuhópi fyrir stefnumótunarfund LÍ var ákveðið að leggja frumdrög að loka- skýrslu nefndarinnar til grundvallar okkar áliti. Þannig að í stað þess að vinna verkið frá grunni, þá nýtum við þann ramma sem þegar hefur verið lagður, en bendum sérstaklega á þau atriði sem við teljum að LÍ þurfi að leggja áherslu á. Guðmundur I. Sverrisson gekk frá erindinu. Meginmarkmiðin eru ágæt og LÍ getur tekið undir þau. Meginmarkmið * Gæði og hagkvæmni í heilbrigðisþjónustu verði aukin með markvissri uppbyggingu og nýtingu upplýsingatækni. * Varðveisla og öryggi gagna verði tryggð með viðeigandi tækni og öryggisstöðlum. * Friðhelgi einkalífs verði tryggð þegar ný tækni er innleidd. * Almenningur eigi kost á greiðum samskipt- um við heilbrigðiskerfið og aðgangi að þjónustu og upplýsingum um heilbrigðis- mál með aðstoð upplýsingatækni. Tæknileg atriði sem leggja þarf áherslu á eru: * Tengja ber tölvukerfi heilbrigðisstofnana saman í „lokuðu" heilbrigðisneti. Það auð- veldar samskipti.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.