Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.06.1997, Qupperneq 100

Læknablaðið - 15.06.1997, Qupperneq 100
452 LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 Frá Félagi ungra lækna Ályktun stjórnar FUL um stefnumótun kennslu í læknadeild HÍ Töluverð umræða hefur verið innan stjórnar Félags ungra lækna undanfarið um gæði læknanáms við HI, styrkleika þess og veikleika. Við unglækn- ar höfum nýlega lokið námi við læknadeild HI og erum nú farin að beita þeirri þekkingu og reynslu sem við höfum aflað okkur þar. Við gerum okkur ljósa grein fyrir hvar skórinn kreppir í náminu. Þykir okkur eðlilegt og nauðsynlegt að FUL taki virkari þátt í stefnumótun læknanáms á íslandi. Framar í þessu blaði birtist álit vinnuhóps LI um kennslu og rannsóknir í læknadeild, en í þeim hópi sátu helstu forystu- menn læknadeildar HÍ. Ef um- rætt álit er framtíðarsýn LÍ í þessum málum er ljóst að um algjört metnaðarleysi er að ræða og stefnir í hnignun lækna- náms á íslandi. Þau atriði sem brýnast er að skoða við mótun stefnu í kennslumálum eru: 1. Verkleg þjálfun. Oft er því fleygt að reynsla og verkkunn- átta íslenskra lækna sem eru að hefja sérnám sé góð samanborið við erlenda kollega. Þá er aftur á móti verið að bera saman lækna með tveggja til þriggja ára reynslu eftir útskrift við nýútskrifaða erlenda nema. Staðreyndin er hins vegar sú að verkkunnáttu nýútskrifaðra ís- lenskra kandídata er ábótavant og sú reynsla sem menn hafa aflað sér er að mestu leyti fengin við afleysingastörf. Verklega þjálfun læknanema þarf því að auka og bæta. Þeir þurfa að taka á sig meiri ábyrgð í námi sem er forsenda þess að þeir læri þann hugsunarhátt sem er nauðsynlegur fyrir vinnu lækna. Við teljum því nauðsyn- legt að auka viðveru á deildum og efla klínískt nám. Marklýs- ingar fyrir störf læknanema eru forsenda þess að nám verði markvisst, og ætti það að vera krafa læknanema að slíku sé fylgt eftir með afrekaskrám. Vel heppnað námskeið að þessu leyti er verklegt nám í fæðinga- og kvensjúkdómum. Auk þess mætti setja nema á sérstakar vaktir þar sem þeir setja upp nálar, þvagleggi, og sondur sem og önnur verkefni sem til falla á vöktunum. Skoða mætti hvort rétt væri að greiða fyrir slík störf. 2. Uppbygging námsins. Nauðsynlegt er að endurskoða uppröðun námskeiða innan deildarinnar. Rannsóknarverk- efni fjórða árs nema er dæmi um ánægjulega nýbreytni í námi á síðari árum. Islenskir lækna- nemar reika hins vegar stefnu- laust um námið of lengi og fasta stefnu ætti að taka fyrr. Algjör forsenda þess er að ljúka lyf- og handlæknisfræði á fjórða námsári og flétta til dæm- is kennslu í meinefnafræði og myndgreiningu inn í verknám lyf- og handlæknisfræða. Aðrir áfangar og rannsóknarverkefni yrðu á fimmta og sjötta ári. Þá mætti auka valfrelsi nem- enda þannig að þeim gæfist kostur á að nýta sér námstæki- færin betur, halda áfram rann- sóknum á sínu áhugasviði og kynnast vætanlegri sérgrein fyrr. 3. Kennslufyrirkomulag. Fyrirkomulag kennslu í deild- inni þarfnast endurskoðunar. Eldri og oft úreltar kennsluað- ferðir eru í hávegum hafðar og stór hluti kennslunnar fer fram í fyrirlestraformi með nemendur sem óvirka áheyrendur. Réttast er að leggja áherslu á nýrri kennsluhætti með virkri þátt- töku nemenda í smærri hópum. I nútíma upplýsingaþjóðfélagi er stöðug samkeppni um athygli manna. Læknadeild verður að setja sér markmið með hvaða hætti brugðist verður við nýrri upplýsinga- og kennslutækni. 4. Stjórnunarnáni. Þörf er á námi í stjórnun vegna leiðtoga-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.