Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.1997, Blaðsíða 35

Læknablaðið - 15.06.1997, Blaðsíða 35
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 395 Læknar sem stjórnendur Gerður er greinarmunur á hlutverki leiðtoga og stjórnanda. Hér verður fjallað um lækninn sem stjórnanda (manager). Með vaxandi þekkingu, sérhæfingu og tækni, ásamt stærri stofnunum og flóknara heilbrigðiskerfi hefur myndast þörf fyrir sér- hæfða stjórnendur. Læknar hafa ekki sinnt þessari þróun sem skyldi og verið of hirðulaus- ir um þátttöku í stjórnunarþætti heilbrigðis- kerfisins. Veik stjórnunarstaða lækna verður ekki áberandi fyrr en draga fer úr hröðum hagvexti eftirstríðsáranna þegar farið er að gera sam- bærilegar kröfur til rekstrarlegrar stjórnunar og þeirrar faglegu. Fram á síðustu ár hefur stjórnunaraðild þeirra takmarkast að mestu leyti við eigin rekstur og klíník. A síðustu árum hefur þó kviknað umræða meðal lækna um stjórnunar- lega ábyrgð þeirra í heilbrigðiskerfinu og þá ef til vill vegna þess að þeir uppgötvuðu að hjúkr- unarfræðingar hafa verið fyrri til að hasla sér völl í því tómarúmi sem skapast hefur. Ein meginástæða þessa kann að vera sú að tekið hefur verið verulegt tillit til skoðana lækna allt fram undir síðasta áratug. Enda þótt læknar væru ekki sérfróðir um rekstur þá var yfirburðaþekking þeirra á sviði læknisfræðinn- ar slík að hún vann upp þekkingarskort þeirra í stjórnun og rekstri. Jafnframt var staða þeirra sem talsmenn sjúklinga óvéfengd sem styrkti stöðu þeirra í allri ákvarðanatöku. Læknar eru sagðir lifa í fflabeinsturni og hafa tileinkað sér „ruslakistuhugsanagang". Þeir séu neikvæðir, íhaldssamir, tortryggnir, sjálfmiðaðir og skorti gagnrýna hugsun. Peir Frá vinnuhópi LÍ um lækna sem stjórnendur. Hópinn skip- uöu Halldór Jónsson (hl, Rvk), Helgi Sigurðsson, Jóhannes Gunnarsson, Kristján Erlendsson, Lúðvík Ólafsson hóp- stjóri, Ólafur Már Björnsson, Óskar Einarsson og Tryggvi Ásmundsson. Lúövík Ólafsson gekk frá erindinu. geri lítið úr öðrum og ræði oft um vini og samstarfsmenn sem fjandmenn. Þeir liggi í skotgröfunum en þori ekki að stjórna. Því er haldið fram að flokkadrættir lækna- stéttarinnar hafi skaðað stöðu lækna. Eins mætti spyrja hvort flokkadrættir stéttarinnar kunni ekki að vera afleiðing neikvæðni og íhaldssemi, sem þoli ekki nýja vinda. Þegar flett er aðalfundarsamþykktum Læknafélags fslands frá 1969 ti! 1996 eru sam- þykktir varðandi stjórnunarþátt lækna mjög fyrirferðarlitlar. Helst beinast þær að yfirvöld- um til þess að lýsa gremju vegna einhvers sem gert hefur verið eða áskorun um aðgerðir. Hins vegar hafa þær tæpast snert á almennu hlutverki lækna í stjórnun. Samþykktimar eru ekki heildstæðar þannig að hægt sé að móta úr þeim ákveðna stefnu. Má segja að þær séu dæmigerðar fyrir skotgrafarhernað fremur en framsækna stefnu. Aðalfundarsamþykktir hafa þó engan veginn verið eini vettvangurinn þar sem læknafélögin hafa komið að vinnu varðandi stefnumótun í heilbrigðismálum en yfirleitt hafa þau ekki sýnt frumkvæði. Ýmis vandamál er við að glíma svo að lækn- ar geti tekið sér styrka stöðu sem stjórnendur. Ekki er sjálfgefið að þeir séu heppilegustu stjórnendur en tvímælalaust gefur læknis- menntunin þeim nokkuð forskot en er jafn- framt þeirra Akkilesarhæll. Til þess að læknar geti axlað rekstrarlega ábyrgð þurfa þeir að skilja á milli þriggja hlutverka, hlutverks stjórnandans, málsvara sjúklinga og einka- hagsmuna sinna. Ef til vill hefur lækna skort siðferðisþrek til þess að greina þessa þætti að og hætta að fela sig á bak við sjúklingana þegar hagsmunaárekstrar verða. Hversu illa læknum hefur gengið að skilja milli þessara þátta kann að vera lykillinn að bágri stöðu þeirra í dag. Staðhæft hefur verið að læknasamtökin hafi verið læknum verst og hafi hreinlega slátrað þeim læknum sem hafa heils hugar gengið í hlutverk stjórnandans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.