Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Blaðsíða 19

Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Blaðsíða 19
HÁLSHNYKKUR Tryggvi Þorsteinsson Kristján Sigurjónsson Ásgeir B. Ellertsson Frá slysadeild, röntgendeild og endurhæfingardeild Medical historians two centuries from now, will write about the primitive society of the 20th Century and say - "This was the age, when men killed each other on the roads." William R. Ghent, MD. , CM. , FRCS(C)., FACS (4). Þegar umferðarslys ber á góma, koma manni fyrst og fremst í hug útafkeyrslur, bílveltur, framaná- eða hliðarákeyrslur. Aftanákeyrslur líta í fljótu bragði sakleysislega út, og hafi menn ekki orðið fyrir því sjálfir að fá bíl á fullri ferð aftan á sinn farkost, eða kvnnzt því óbeint eftir öðrum leiðum, eiga þeir tæpast von á því, að meiri háttar slys geti af þeim leitt. Það er líka rétt, að sjaldan hljótast af þeim dauðaslys eða stórkostlegar lemstranir, eins og t.d. við "head-on" árekstrana, en býsna alvarleg meiðsli geta þó af þeim orðið. Síðan 1972 hafa á hverju ári komið 90-100 manns á Slysadeild Borgarspítalans vegna áverka við aftanákeyrslur. Auk mannlegra þjáninga valda þessi slys meira og minna verðmætatjóni og verulegum útgjöldum fyrir tryggingarfélög og af þeim 100 mönnum, sem urðu fórnarlömb aftanákeyrsluslysa á 12 mánuðum á árunum 1975 og 1976, og fjallað verður um í eftirfarandi greinum, voru 69 óvinnufærir, til samans í 2270 daga (mynd 2). Skilgreining og söguleg viðhorf Við aftanákeyrslur er eðli áverkans í stórum dráttum þetta: Þegar höggið skellur aftan á bílinn, kastar sætið eða sætisbakið bol bílstjórans eða farþegans fram á við með öðrum og miklu meiri hraða en fyrir var og veldur þvx, að höfuðið, sem nær upp fyrir sætisbakið og heldur sama hraðamomenti (inertiu) og bíllinn hafði fyrir áreksturinn, slengist aftur á bak með miklu afli og lendir hálsinn þannig í ofréttingu (hyperextension). Meiðsli þetta er því eðli sínu samkvcant, accelerations-extensions áverki (16), og einkennist af því. Hálssveigjan getur orðið mjög mikil, og má geta þess, að í tveimur tilvikum kom það fyrir í hópi þeim, sem fjallað verður um hér á eftir, að gleraugu viðkomandi köstuðust í aftursæti bílsins við sveigju höfuðsins aftur á bakfmyndir 3 og 4). Við skyndilega sveigju fram á við, eins og fyrir kemur við framanákeyrslur, liggur aðalhættan í því, að höfuðið kastist í framrúðuna. Sjálf sveigjan fram á við veldur sjaldan slænum afleiðingum, enda stöðvast hún, þegar hakan nemur við brjóst og verður hreyfingin því innan fysiologiskra narka (15). Við accelerations-extensions áverka, er ekkert, sem stöðvar kastið á höfðinu annað en veikbyggðir vöðvar framan á hálshrygg, það er longus capitis og l.cervicis, scalenus vöðvarnir og að nokkru leyti breiðu hliðarvöðvamir (stemocleido- mastoideus), ennfremur langa ligamentið framan á hálsliðabolunum, svo og festa 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.