Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Blaðsíða 94

Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Blaðsíða 94
Áberandi er, að öllum þessum brotum hefur farið fjölgandi með ári hverju, eins og töflur 2 til 4 sýna. Þó kemur smá "afturkippur" í fjölda neðri kjálkabrota árin 1976 og 1977, samanbori við næstu ár á undan. Ekki eru þetta þó sláandi frávik og reyndar ekki marktæk, þ sem tilfellin eru of fá. Hvað kinnbeins- og miðandlitsbrotin áhrærir virðist þó vera um stöðuga aukningu á þessum brotum að ræða. Aberandi er, að karlmenn eru í yfirgnæfandi meirihluta hvað alla þessa 4 brotaflokl áhrærir. Mest er þetta áberandi með kinnbeins- og miðandlitsbrotin, en þar er hlu1 fallið rúmlega 4:1. Við nefbrotin er' hlutfallið rúmlega 3:1 og við brot á neðri kjálka rúmlega 2,3:1. Rétt er að leggja sérstaka áherslu á í sambandi við nefbrotin, að ekki er nem lítill hluti þeirra sjúklinga lagður inn til aðgerðar, en meirihlutinn er meðhöndl< utan spítala. Má gera ráð fyrir, að ekki sé nema 8-10. hver sjúklingur með nefbro' lagður inn til aðgerðar og fjöldi nefbrota sé um 160-170 ár hvert, þ.e. um 3 nefbro' á viku hverri. Langflest nefbrotin eru bein afleiðing líkamsmeiðinga og mætti giska á um 80%. Einnig er áberandi stór hluti kinnbeinsbrotanna af sömu rótum runninn, kannske enn hasrri prósenta eða allt upp í 90%. Það skal tekið fram, að þessar tölur eru ágisk> en þó sennilega ekki fjarri lagi. Einnig eru neðri kjálkabrotin mjög tíð í samban< við líkamsmeiðingar, en ekki virðist svo vera í jafn ríkum mæli og í sambandi við nef- og kinnbeinsbrotin. Aðrir helstu orsakavaldar eru íþróttir, en þar eru nef- og kinnbeinsbrot nokkuð algeng. Miðandlitsbrotin eru svo eins og fyrr segir mun algengari í sambandi við meiriháttar umferðar- eða vinnuslys. Aberandi er, að fle! nef- og kinnbeinsbrotin koma til okkar um eða fljótleg^ eftir helgar, en þó er al- gengt að sjúklingur með nefbrot leiti ekki læknis fyrr en viku, eða jafnvel hálfum mánuði eftir slysið. Það þarf vart að taka fram, að áfengisneysla er mjög snar þáttur í þessum brotum, sérstaklega nef- og kinnbeinsbrotum, og virðist lítið vera hægt að gera í þeim mál> Hins vegar má segja, að aukið öryggi í umferðinni, t.d. hraðatakmarkanir, aukinn öryggisbúnaður bifreiða (öryggisbelti, öryggisgler, eftirgefanlegur stýrisútbúnaðu] svo og notkun hjálnH í sambandi við bifhjólaakstur, hafi dregið nokkuð úr hinum svæsnari andlitsslysum. Niðurlag Gerð er lausleg úttekt á andlitsbrotum, er komið hafa til meðferðar á HNE-deild Borgarspítalans á árunum 1971-1977. Stöðug aukning virðist vera á öllum þessum br< um, ef undan eru skilin neðri kjálkabrot. Lýst er lauslega helstu brotaflokkunum almennt. Líkamsmeiðingar í sambandi við áfengisnotkun virðist vera stærsti þáttur- inn í þessum andlitsslysum. Summary The article contains a review of facial fractures treated at Borgarspítalinn in the years 1971-77. There were 107 nasal bone fractures but most patients with nasal fractures are treated as outpatients and are not included here. There were alltogether 211 zygonatic and middle face fractures. Mandibular fractures were 155 All these fractures are on the increase except mandibular fracture. Violence associated with excessive drinking seems to be a major factor in the etiologi of th1 facial fractures. Problems and methods of treatment are discussed. 92
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.